• Íslenska

Elías Snæland Jónsson

Síðasta dagblaðið á vinstri vængnum

Höfundur: Elías Snæland Jónsson

 

Dagur reis upp úr rústum þessara flokksblaða vinstri manna sem óháð dagblað með hjartað vinstra megin við miðju, en eftir dugmikla baráttu fram yfir aldamótin varð Dagur engu að síður fjórða íslenska dagblaðið til að falla í valinn á níu árum.

Elías Snæland Jónsson stóð í brimgarðinum sem ritstjóri Dags árin 1997 til 2001. Hann lýsir í þessari bók baráttu ritstjórnar Dags á erfiðum tímum og langdregnu dauðastríði þessa síðasta dagblaðs á vinstri vængnum.

Related Articles

  Þórhallur Heimisson

  Þórhallur Heimisson

  Saga guðanna er fróðleg og yfirgripsmikil bók þar sem lesandanum boðið í ferðalag um heim trúarbragðanna. Fjallað er á a...

  Ofríki eftir Jón Hjartarson

  Ofríki eftir Jón Hjartarson

  Ofríki – Ágrip af sögu fjölskyldu 1860-1965 Höfundur: Jón Hjartarson Fyrir liðlega einni öld gerði bóndinn á Ran...

  Hin mörgu andlit trúarbragðanna

  Hin mörgu andlit trúarbragðanna

  Í fyrri hluta bókarinnar er fjallað um hin hefðbundnu trúarkerfi með áherslu á stöðu mála í samtímanum; kristni, íslam, ...

  Kambsmálið eftir Jón Hjartarson

  Kambsmálið eftir Jón Hjartarson

  Kambsmálið Höfundur: Kambsmálið Höfundur: Jón Hjartarson   Þann 4. júni 1953 mætti hreppstjó...


iframe code

NEARBY SERVICES