Sequences XI – Get ekki séð

Marshallhúsið
Sequences XI – Get ekki séð
13. október kl 17:00

Verið velkomin á opnunarviðburð Sequences XI: Get ekki séð.

Dagskráin hefst á gjörningnum O. eftir listahópinn Aaloe-Ader-Flo-Künnap-Soosalu sem mun færast frá Hafnarhúsi í átt að Marshallhúsi milli 16.00 og 17.00 og eiga sér samastað í Nýlistasafninu yfir sýningartímabilið.

Í Nýlistasafninu mun Johanna Hedva sýna gjörninginn Fist kl. 17.00 og í framhaldi opna fyrstu tveir kaflar sýningarnar, Get ekki séð – JARÐVEGUR í Kling & Bang og – NEÐANJARÐAR í Nýlistarsafninu.

Listamaðurinn og kokkurinn Pola Sutryk býður upp á léttar veitingar í Kling & Bang.

Eftirparty í Bíó Paradís frá kl. 20.00.

Kling & Bang – Get ekki séð: JARÐVEGUR

Listamenn:
Alma Heikkilä
Antti Laitinen
Bjarki Bragason
Brynhildur Þorgeirsdóttir
Elo-Reet Järv
Guðrún Nielsen
Gústav Geir Bollason
Hrund Atladóttir
Jóhannes Sveinsson Kjarval
Kärt Ojavee
Naufus Ramirez-Figueroa
Ólöf Nordal
Pakui Hardware
Sigurður Einarsson
Þorgerður Ólafsdóttir
Nýlistasafnið – Get ekki séð: NEÐANJARÐAR
Listamenn:
Aaloe-Ader-Flo-Künnap-Soosalu
Anna Líndal
Daiga Grantina
Gerður Helgadóttir
Jóhannes Sveinsson Kjarval
Jussi Kivi
Katya Buchatska
Kadri Liis Rääk
Monika Czyżyk
Valgerður Briem
Zenta Logina

Sequences er listamannarekin myndlistarhátíð sem haldin er annað hvert ár í Reykjavík. Stofnaðilar Sequences eru Kling & Bang, Nýlistasafnið og Myndlistarmiðstöð.

RELATED LOCAL SERVICES

Shopping cart0
There are no products in the cart!
Continue shopping
0