Gréta Mjöll Bjarnadóttir “Landið sem er ekki til”

Gréta Mjöll Bjarnadóttir opnar sýninguna “Landið sem er ekki til ” föstudaginn 1. nóvember kl 17.00 í SÍM Gallery, Hafnarstræti 16, 101 Reykjavík.
Ljóð lýsa tilfinningum og skilning á upplifun og þau geta þannig haft áhrif á alla listsköpun. Í daglegu lífi og námi gefur ljóðlistin hverjum og einum tækifæri til þroska.
Innsetningin “ Landið sem er ekki til ” byggir meðal annars á áhrifum myndmáls á mig í ljóðum tveggja ljóðskálda þegar bækur þeirra komu út hér á landi fyrir um 30 árum. Þar er um að ræða Edith Södergran f. 1892 d. 1923 og Hannu Mäkelä f.1943. Þar er um að ræða Edith Södergran f. 1892 d. 1923 og Hannu Mäkelä f.1943. Njörður P. Njarðvík þýddi og gaf út 1992 bók Södergran: „Landið sem er ekki til ”.

RELATED LOCAL SERVICES

Shopping cart0
There are no products in the cart!
Continue shopping
0