Gerðarsafn

Gerðarsafn - Kópavogur Art Gallery

Gerðarsafn leggur áherslu á íslenska nútíma- og samtímalist. Safnið var byggt utan um verk Gerðar Helgadóttur, brautryðjanda í skúlptúr og glerlist á Íslandi.

Auk íslenskra listaverka sýnir Gerðarsafn fjölbreytt úrval verka eftir erlenda listamenn auk verka í eigu safnsins. Gerðarsafn á einnig stórt  safn verka eftir Barböru Árnason, Magnús Á. Árnason og Valgerði Briem.

Sjá lista yfir söfn sjá hér

Sjá skrá  yfir listamenn sjá hér

Hamraborg 4 200 Kópavogur

+354 441 7600

[email protected]

gerdarsafn.kopavogur.is



CATEGORIES


NEARBY SERVICES

  • Best of Iceland

    Best of Iceland
  • Related Articles

      Alfreð Flóki 1938 – 1987

      Alfreð Flóki 1938 – 1987

      Alfreð Flóki Nielsen myndlistarmaður (19. desember 1938 – 18. júní 1987) Alfreð Flóki sjálfmynd frá 1978 Far vel, Fl...

      Anne Herzog

      Anne Herzog

      Anne Herzog, Fjall hina gleymdu drauma, mánudaginn 9. febrúar kl. 17. Anne Herzog er fædd 1984. Hún er franskur lista...

      Jón Engilberts 1908 – 1972

      Jón Engilberts 1908 – 1972

      Jón Engilberts var eftirminnilegur og litríkur maður, sem brá stórum svip yfir dálítið hverfi og bærinn varð fátæklegri ...

      Nína Tryggvadóttir

      Nína Tryggvadóttir

      Borgarráð samþykkir að stofna safn um verk Nínu Tryggvadóttur Við undirritun viljayfirlýsingarinnar á heimili hjónanna ...