Gerðarsafn

Gerðarsafn - Kópavogur Art Gallery

Gerðarsafn leggur áherslu á íslenska nútíma- og samtímalist. Safnið var byggt utan um verk Gerðar Helgadóttur, brautryðjanda í skúlptúr og glerlist á Íslandi.

Auk íslenskra listaverka sýnir Gerðarsafn fjölbreytt úrval verka eftir erlenda listamenn auk verka í eigu safnsins. Gerðarsafn á einnig stórt  safn verka eftir Barböru Árnason, Magnús Á. Árnason og Valgerði Briem.

Sjá lista yfir söfn sjá hér

Sjá skrá  yfir listamenn sjá hér

Hamraborg 4 200 Kópavogur

+354 441 7600

[email protected]

gerdarsafn.kopavogur.is



CATEGORIES


NEARBY SERVICES

  • Best of Iceland

    Best of Iceland
  • Related Articles

      Sigurður Árni Sigurðsson

      Sigurður Árni Sigurðsson

        Leiðsögn listamanns: ÓraVídd Sunnudag 14. febrúar kl. 14.00 á Kjarvalsstöðum Við endurtökum leiðsögn Sig...

      Leskaflar í listasögu Þorsteinn Helgason

      Leskaflar í listasögu Þorsteinn Helgason

      Leskaflar í listasögu: frá endurreisnar til impressjónisma Höfundur: Þorsteinn HelgasonÍ þessari bók er myndlistars...

      Erró Níræður

      Erró Níræður

      Erró níræður 19. júlí: Ókeypis í Hafnarhús á afmælisdaginn Listamaðurinn Guðmundur Guðmundsson, betur þekktur sem Err...