Góður dagur í Reykjavík EditorialHöfuðborgin skiptir um ham þegar sólin glennir sig í júní, bjartasta tíma ársins. Allt er svo grænt, og...
Heima er bezt EditorialVið erum öll utan af landi, var viðkvæðið. Það var ekki fyrr en uppúr seinna stríði, sem fór að...
Klukkan, Parísarhjól & Dómkirkjan EditorialKlukkan er vitlaus á Íslandi. Bandvitlaus. Sem getur líka verið rétt, við fáum í staðin lengur bjart á...
Óþrjótandi tími? EditorialÍ Hafnarborg – menningar- og listamiðstöð Hafnarfjarðar stendur þú yfir sýninging Í tíma og ótíma / Time and Time...
Spáðu í það EditorialÍ húsnæði Veðurstofu Íslands á Bústaðavegi 7, er ofurtölva, rekin af íslensku, dönsku, færeysku, grænlensku, hollensku og írsku veðurstofunum....
Góð samvinna EditorialÞað eru fáar þjóðir sem eru eins háðar samskiptum við aðrar þjóðir og íslendingar. Inn og útflutningur, og...
Sjö (einstakir) staðir…. EditorialGeysir og Gullfoss eru stórfenglegar náttúruperlur, þess vegna koma þúsundir ferðamanna þangað á degi hverjum. En það eru...
Áttatíu ár EditorialÞann 17 júní hélt Lýðveldið Ísland upp á 80 ára afmæli. Við höfum verið sjálfstæð þjóð, síðan lýst var...
Víkingar… já! EditorialSamkvæmt nýjustu dna rannsóknum erum við íslendingar 80,5 % norrænir, og 19,5 % írskir, skoskir eða enskir. Landnám...
Alveg milljón EditorialHagstofa Íslands var að birta tölur um gistinætur ferðamanna á síðasta ári. Þeim fjölgaði um milljón, eða um...
Síbylja í sumar EditorialÞær eru ólíkar, en frábærar sýningar Listasafns Reykjavíkur í Hafnarhúsinu í sumar. Flóð Jónsa (Jón Þór Birgisson) flæðir um salina...
N ú n a EditorialNú um miðjan júní, þegar dagurinn er lengstur, er gjöfult að snúa sólarhringnum við. Ferðast um landið, sofa á...
Sálmur sem augnakonfekt EditorialSýning listamannsins Hlyns Pálmasonar f:1984), Harmljóð um hest, í Ljósmyndasafni Reykjavíkur er ansi sterk ljósmyndasýning. Eins og segir á vef Ljósmyndasafnsins,...
Hildigunnur í Feneyjum EditorialFeneyja tvíæringurinn er fyrsta og stærsta listasýning veraldar. Í ár er hún haldin í sextugasta sinn, frá árinu...
Birtan við Húnaflóa Editorial Stærsti fjörðurinn / flóinn á norðurlandi er Húnaflói, og sá þriðji stærsti á landinu eftir Breiðafirði og...
Eldgos við Skjaldbreið? EditorialFrá eldfjallinu / dyngjunni Skjaldbreið eru aðeins um tuttugu kílómetrar til Þingvalla í suður, og rúmir 15 að...
Magnaður og mjór – Mjóifjörður EditorialMjóifjörður er einstaklega fallegur fjörður, milli Seyðisfjarðar og Norðfjarðar á miðju Austurlandi. Í firðinum sem er 18 km...
Hnífjafnt & æsispennadi EditorialVið fáum nýjan forseta, það er öruggt, og við fáum konu sem forseta, það er næsta öruggt miðað...
Ær, fé & mikið af ull EditorialÞað er hægt að halda því fram með sterkum rökum að sauðkindin hafi haldið lífi í íslensku þjóðinni...
Dýrðlegur Dýrafjörður EditorialDýrafjörður liggur milli Arnarfjarðar og Önundarfjarðar á Vestfjörðum. Fjörðurinn er rúmlega 30 km langur, og 9 km breiður...