Breytingar á deiliskipulagi Norðlingaholts vegna lóða nr. 4-6, 8-10 og 12 við Elliðabraut hafa hlotið samþykki. Áður var gert ráð fyrir atvinnuhúsnæði en þar er nú gert ráð fyrir byggingu 200 íbúða. Meðalstærð þeirra er áætluð 83 m².