Aðalvík

Aðalvík

Aðalvík ehf var stofnsett í mars árið 1998 af þeim, Jóhannesi T. Halldórssyni og Páli Trausta Jörundssyni. Í upphafi voru starfsmenn um 10 talsins, en jafnt og þétt hefur starfsmönnum fjölgað, og eru nú 26 manns á launaskrá hjá fyrirtækinu. 

Aðalvík leggur áherslu á vönduð vinnubrögð, gerð verkáætlana og verkskil, ásamt trúnaði við verkkaupa. Lögð er mikil áhersla á gerð verksamninga, áætlanagerð og verkfundi verktaka og verkkaupa. Skilvirk vinnubrögð spara fjármagn.

Árið 2000 festi Aðalvík ehf, kaup á trésmíðaverkstæði að Hjallahrauni 7 í Hafnarfirði. Þar er starfrækt umtalsverð innréttingasmíði ásamt ýmiskonar smíðavinnu sem tengist öðrum vinnustöðum Aðalvíkur ehf, allt frá nýbyggingum til viðhalds og breytingavinnu ýmiskonar. Á verkstæðinu starfa að jafnaði 5-6 menn.

Starfsemin er annars alhliða byggingarstarfsemi, allt frá nýbyggingum til breytinga og viðhalds ásamt þjónustu við fyrirtæki og einstaklinga. Stór þáttur í rekstrinum er tilboðs og verktakastarfsemi þar sem Aðalvík er aðalverktaki með allar iðngreinar undir sinni stjórn. 

 

Síðumúli 13 108 Reykjavík

567 1461

[email protected]

adalvik.com



CATEGORIES

NEARBY SERVICES

  • Best of Iceland

    Best of Iceland
  • Related Articles

      Landeldi og Ræktunarsamband gera 30 borholu verksamning

      Landeldi og Ræktunarsamband gera 30 borholu verksamning

      Landeldi hf. og Ræktunarsamband Flóa og Skeiða ehf. hafa skrifað undir verksamning um borun á 30 sjóholum í Þorlákshöfn ...

      EJ – Bygg

      GG Verk

      GG Verk

      GG Verk

      GG verk var stofnað árið 2006 og eru eigendur þess þriðja kynslóð smiða í fjölskyldu sinni og búa því yfir áratuga reyns...

      Húseining ehf.

      Húseining ehf.

      Húseining ehf byggir á Twin Wall, tveggja þátta húseiningakerfi sem hefur verið á byggingamarkaði síðan 2003. Byggð haf...