Sandra kom til Íslands árið 1999 til að læra olíumálun við Listaháskóla Íslands en ákvað að ljúka fyrst við mastersgráðu í fjármálafræði frá Háskóla Íslands en gaf aldrei listina upp á bátinn. Hún nam í fyrstu við einkaskóla og fékk þar einkakennslu einna bestu listamanna Makedóníu. Árið 1999 fékk Sandra sína fyrstu viðurkenningu fyrir hópsýningu sem nefndist „Ungir og efnilegir listamenn“. Sjá meira hér
Aleksandra Babik – Sandra er málari sem býr á Íslandi og er innblásinn af íslenskri náttúru, menningu og litum. Aleksandra Babik – Sandra mála aðallega olíu á striga.