• Íslenska

Gunnar Ingibergur Guðjónsson

Gunnar Ingibergur Guðjónsson

Gunnar er fæddur i Reykjavik, 5. september 1941, stundaði nám og vann að myndlist hér heima og erlendis á árunum 1973 og 74, siðast á Spáni við Escuela Massana i BarcelonaÉg hef ekki setið marga listaskóla. Sjá meira hér

Um tima naut ég tilsagnar Hrings Jóhannessonar.Ennþá litur hann eftir mér blessaður.
Ég var eitt ár á Spáni. Þar var ég i skóla. Massana i Barselóna. Ég naut einnig tilsagnar i teikningu þar hjá myndhöggvara, sem heitir Quin Camps.“ Sjá meira hér

Related Articles

  Jón Þorleifsson 1891 – 1961

  Jón Þorleifsson 1891 – 1961

  Jón Þorleifsson fæddist 26. desember árið 1891 í Hólum, Höfn í Hornafirði. Hann bjó þar þangað til árið 1912 en hóf ...

  Bertel Thorvaldsen

  Bertel Thorvaldsen

  Bertel Thorvaldsen (19. nóvember 1770 – 24. mars 1844) var dansk-íslenskur myndhöggvari. Málverk af Bertil Th...

  Margrét Elíasdóttir

  Margrét Elíasdóttir

    Eg fæddist á Blönduósi,en hef aldrei komið þangað síðan. Alveg frá fæðingu hefur verið mikill flækingur á mér," ...

  Svavar Guðnason

  Svavar Guðnason

  Svavar Guðnason myndlistarmaður (18. nóvember 1909 – 25. júní 1988) starfaði í mörg ár í Danmörku og var virkur í hópi r...


iframe code

NEARBY SERVICES