Árbæjarsafn

Árbær Open Air Museum - Reykjavik

Árbæjarsafn er yndislegt, lifandi útisafn í Reykjavík þar sem hægt er að ganga um og skoða hús frá gamalli tíð að innan sem utan. Leiðsögufólk er uppábúið, búfénaður á beit og þjóðlegt handverk til sýnis.

Safnið sýnir upphaf byggðar í Reykjavík og hvernig fólk bjó. Það er tilvalið fyrir alla fjölskylduna að njóta þessa safns saman.

Related Articles

  Austurland Archive

  Austurland Archive

  Opening hours Week days: Saturdays: Sundays:   12:00-18:00 Closed Closed  ...

  Vélsmiðja Guðmundar J. Sigurðssonar

  Vélsmiðja Guðmundar J. Sigurðssonar

  Vélsmiðja Guðmundar J. Sigurðssonar er elsta starfandi vélsmiðja landsins. Smiðjan sem er nánast í upprunalegu formi ber...

  Reykjavík Art Museum – Kjarvalsstaðir

  Reykjavík Art Museum – Kjarvalsstaðir

  Reykjavík Art Museum (Harbour House, Hafnarhús, Kjarvalsstaðir and Ásmundur Sveinsson Sculpture Museum) is located in th...

  Arbaer Open air Museum

  Arbaer Open air Museum

  Árbær was an established farm well into the 20th century, and the museum opened there in 1957. Árbær is now an open air ...


Kistuhylur 4 110 Reykjavík

+354 411 6304

[email protected]

borgarsogusafn.is/en/node/843CATEGORIES

NEARBY SERVICES