Árbæjarsafn

Árbær Open Air Museum - Reykjavik

Árbæjarsafn er yndislegt, lifandi útisafn í Reykjavík þar sem hægt er að ganga um og skoða hús frá gamalli tíð að innan sem utan. Leiðsögufólk er uppábúið, búfénaður á beit og þjóðlegt handverk til sýnis.

Safnið sýnir upphaf byggðar í Reykjavík og hvernig fólk bjó. Það er tilvalið fyrir alla fjölskylduna að njóta þessa safns saman.

Kistuhylur 4 110 Reykjavík

+354 411 6304

[email protected]

borgarsogusafn.is/en/node/843CATEGORIES

NEARBY SERVICES

 • Best of Iceland

  Best of Iceland
 • Related Articles

   Folk Museum in Garður & Lighthouses

   Folk Museum in Garður & Lighthouses

   The municipal museum in Garðskagi is located in a natural paradise, which blends the beauty of the landscape with its ri...
   Sigurjón Ólafsson Museum

   Listasafn Sigurjóns Ólafssonar

   Listasafn Sigurjóns Ólafssonar

   Listasafn Sigurjóns Ólafssonar hýsir safn höggmynda og teikninga listamannsins. Þar er einnig miðstöð rannsókna á list h...

   Hafnarborg, Institute of Culture and Fine Art

   Hafnarborg, Institute of Culture and Fine Art

   Hafnarborg – The Hafnarfjörður Centre of Culture and Fine Art was established in 1983. The museum has two exhibition gal...

   Vélsmiðja Guðmundar J. Sigurðssonar

   Vélsmiðja Guðmundar J. Sigurðssonar

   Vélsmiðja Guðmundar J. Sigurðssonar er elsta starfandi vélsmiðja landsins. Smiðjan sem er nánast í upprunalegu formi ber...