Gróðrarstöðin Heiðarblómi

Gróðrarstöðin Heiðarblómi er staðsett á Stokkseyri. Plönturnar í gróðrarstöðinni eru nær eingöngu ræktaðar á staðnum. Þannig að auk þess að vera íslenskar, eru plönturnar einnig stokkseyringar að langstærstum hluta. 

Gróðrarstöðin er opin frá mai til oktober.
Í Ágúst, september og oktober er betra að hafa samband áður en komið er, og þá eru afgreiddar plöntur eftir nánara samkomulagi einnig eru auglýstir opnunartímar á síðunni.

Í júní og fram í miðjan júlí er opið 10 – 18 mánudag – laugardags. Frá 15 júlí er opið 10- 16 mánudag til laugardags. 

Í mai er opið virka daga 10 – 17 eða eftir samkomulagi oftast er opið á laugardögum eftir miðjan mai. 
Í júní er opið á sunnudögum 13-16.

RELATED LOCAL SERVICES

Shopping cart0
There are no products in the cart!
Continue shopping
0