gróðrarstöðin mörk

Gróðrarstöðin Mörk

Gróðrarstöðin Mörk var stofnuð haustið 1967 og hefur vaxið jafnt og þétt síðastliðin rúm 40 ár, er nú ein helsta uppeldisstöð landsins fyrir hverskonar garð- og skógarplöntur. Starfssvæði Gróðrastöðvarinnar Markar er einkar vel staðsett. Við erum innst í Fossvogsdal – miðsvæðis á höfuðborgarsvæðinu.

Gróðrarstöðin Mörk hefur á boðstólnum garðtré í ýmsum stærðum, skrautrunna, skógarplöntur, fjölærar plöntur, sumarblóm og matjurtaplöntur. Einnig tilheyrandi vörur t.d mold, áburð og ker.

RELATED LOCAL SERVICES

Shopping cart0
There are no products in the cart!
Continue shopping
0