Gunnlaugur Scheving

Gunnlaugur Scheving er einn helsti listamaður íslensku þjóðarinnar sem ruddi brautina fyrir ný viðhorf til myndlistar á fjórða áratug síðustu aldar, en Listasafn Íslands varðveitir mikið safn verka hans, þar á meðal dánargjöf listamannsins. Gunnlaugur Scheving (1904–1972) fæddist í Reykjavík en ólst upp á Austurlandi. Hann flutti til Reykjavíkur árið 1920 og fór í einkatíma hjá Einari Jónssyni myndhöggvara. og síðar lærði við teikniskóla Guðmundar Thorsteinssonar Muggs. Hann fór síðar til Kaupmannahafnar árið 1923 og gekk í teikniskóla Viggo Brandt. Síðan eyddi hann fimm árum í Konunglegu listaháskólanum með prófessor Ejnar Nielsen og Aksel Jørgensen

Gunnlaugur Scheving (1904–1972) var fæddur í Reykjavík.

Sjá  here

Gunnlaugur Scheving til vinstri Ásgrímur jónsson og Jón Þorleifsson artist

Sjá fleiri greinar un íslenska myndlistamenn. See here

 

RELATED LOCAL SERVICES

Shopping cart0
There are no products in the cart!
Continue shopping
0