Anne Herzog

Anne Herzog, Fjall hina gleymdu drauma, mánudaginn 9. febrúar kl. 17.

Anne Herzog er fædd 1984. Hún er franskur listamaður og kennari sem vinnur í hina ýmsu listmiðla. Hún málar, teiknar, tekur ljós- og kvikmyndir og sýnir gjörninga. Hún er með meistaragráðu frá Kvikmyndaháskólanum í Sorbonne og meistaragráðu í kennslufræðum frá Háskóla Íslands.

Anne hefur haldið einkasýningar víða um veröld, m.a. í New York, Berlín, í Trínidad og Tóbakó og á nokkrum stöðum á Íslandi og í Frakklandi. Hún hefur einnig tekið þátt í samsýningum víða um heim.

Síðastliðin tuttugu ár hefur Snæfellsnes átt stóran sess í huga Anne. Hún hefur búið þar og starfað og Snæfellsjökull orðið mikill innblástur í list hennar.

Á sýningunni eru verk sem hún vann árið 2019 þegar hún dvaldi á Gufuskálum.

Sýningaropnun er 9. febrúar kl 17:00

Related Articles

  Elísabet K. Jökulsdóttir og Matthías Rúnar Sigurðsson

  Elísabet K. Jökulsdóttir og Matthías Rúnar Sigurðsson

  Elísabet K. Jökulsdóttir & Matthías Rúnar Sigurðsson: Þetta líður hjá 15.10.2021 ...

  STUDIO STAFN

  STUDIO STAFN

  Umboðssala og forvarsla Commission sale and conservation Studio Stafn er forvörslu- og umboðssölufyrirtæki lis...

  Myrkmas Christmas Concert

  Myrkmas Christmas Concert

  The annual Myrkmas concert will be held, for the first time, on the 10th of December at Dillon. The surfing supe...

  MARGRÉT H. BLÖNDAL

  MARGRÉT H. BLÖNDAL

  MARGRÉT H. BLÖNDAL Aerotics / Loftleikur 3. september - 10. október 2020 Margret H. Blöndal sjá biografi sjá hér ...