Anne Herzog

Anne Herzog, Fjall hina gleymdu drauma, mánudaginn 9. febrúar kl. 17.

Anne Herzog er fædd 1984. Hún er franskur listamaður og kennari sem vinnur í hina ýmsu listmiðla. Hún málar, teiknar, tekur ljós- og kvikmyndir og sýnir gjörninga. Hún er með meistaragráðu frá Kvikmyndaháskólanum í Sorbonne og meistaragráðu í kennslufræðum frá Háskóla Íslands.

Anne hefur haldið einkasýningar víða um veröld, m.a. í New York, Berlín, í Trínidad og Tóbakó og á nokkrum stöðum á Íslandi og í Frakklandi. Hún hefur einnig tekið þátt í samsýningum víða um heim.

Síðastliðin tuttugu ár hefur Snæfellsnes átt stóran sess í huga Anne. Hún hefur búið þar og starfað og Snæfellsjökull orðið mikill innblástur í list hennar.

Á sýningunni eru verk sem hún vann árið 2019 þegar hún dvaldi á Gufuskálum.

Sýningaropnun er 9. febrúar kl 17:00

Related Articles

  Safn Ásgríms Jónssonar

  Safn Ásgríms Jónssonar

  Ásgrímur Jónsson var fyrsti íslenski málarinn sem hafði myndlist að aðalstarfi. Árið 1960 eignaðist Listasafn Íslands hú...
  listin talar tungum

  Listin talar tungum: Rússneska – русский

  Listin talar tungum: Rússneska – русский

  Listin talar tungum á Kjarvalsstöðum Sunnudag 11. febrúar kl. 13.00 á Kjarvalsstöðum Einstakt tækifæri fyrir rússnesku...

  Bakgarðar

  Bakgarðar

  Bakgarðar 27.3.2021-29.8.2021 Bakgarðar, skúrar, þvottasnúrur og einstaka köttur. Ljósmyndarinn Kristján Magnússon s...
  elina brotherus

  SUNNUDAGSLEIÐSÖGN ELINA BROTHERUS – LEIKREGLUR

  SUNNUDAGSLEIÐSÖGN ELINA BROTHERUS – LEIKREGLUR

  Ljósmyndarinn Bára Kristinsdóttir leiðir gesti um sýninguna Elina Brotherus - Leikreglur, sunnudaginn 25. mars kl. 14. ...


Rauðarárstígur 12-14 105 Reykjavik

[email protected]

myndlist.is


09.02.2022


CATEGORIES


NEARBY SERVICES

 • Best of Iceland

  Best of Iceland