Helga Björnsson

Fata­hönnuður­inn Helga Björns­son hef­ur verið bú­sett í Par­ís til fjölda ára. Í tísku­borg­inni miklu vann Helga í þrjá ára­tugi sem Haute Cout­ure fata­hönnuður hjá há­tísku­hús­inu Lou­is Féraud. Hinn leik­ræni og lif­andi stíll Helgu vakti mikla at­hygli fyr­ir lit­skrúðugar og mynstraðar flík­ur sem prýddu tískupalla Par­ís­ar­borg­ar. Nú hann­ar hún fatnað, slæður og hús­búnað und­ir eig­in nafni.

RELATED LOCAL SERVICES

Shopping cart0
There are no products in the cart!
Continue shopping
0