Stærsti humar sem hefur veiðst á Íslandi.
Árið 1936 kom íslenskur síðutogari að landi frá veiðum milli Íslands og Grænlands. Togarinn hafði verið á veiðum með botnvörpu þegar hann fékk þennan risahumar í vörpuna. Humarinn er frá hala að kló 105 cm. Ummál humarsins er 36 cm. Þyngd humarsins hefur verið um kringum 10. kg.
Þessi humar er til sýnis í Múlakaffi.
The largest lobster ever caught in Iceland.
The giant lobster was caught by an Icelandic trawler between Iceland and Greenland in 1936. The lobster is 105 cm from tail to claw. The circumference is 36 cm, and the weight approximately 10 kg.
This lobster is on display at Múlakaffi in Reykjavik.