JÓHANNES SVEINSSON KJARVAL

JÓHANNES  SVEINSSON KJARVAL 1885-1972

Jóhannes Sveinsson Kjarval ólst upp í Geitavík í Borgarfirði eystri frá fjögurra ára aldri. Hér málaði hann mikið og borgfirsku landslagi bregður víða fyrir í myndum hans. Þegar hundrað ár voru liðin frá fæðingu hans árið 1985 reistu Borgfirðingar Kjarval minnisvarða sem stendur við þjóðveginn skammt ofan við Geitavík.Kjarval fæddist í Efri-Ey í Meðallandi 15. október 1885. Foreldrar hans voru Sveinn Ingimundarson, bóndi, Karítas Sverrisen. Bregðum upp nokkrun af myndum hans sem hann málaði á æskuslóðum í Borgarfirði Eystra.

 

Geitavík 730 Borgarfjörður Eystri


1885-1972


CATEGORIES




iframe code

NEARBY SERVICES

  • Best of Iceland

    Best of Iceland
  • Related Articles

      Snorri Arinbjarnarson 1901 – 1958

      Snorri Arinbjarnarson 1901 – 1958

      Snorri Arinbjarnarson 1901 - 1958 Snorri Norðfjörð Arinbjarnarson var fæddur í Reykjavík þann fyrsta desember 1901, son...

      Yui Yaegashi Joins i8 Gallery

      Yui Yaegashi Joins i8 Gallery

      Japanese Artist Yui Yaegashi Joins i8 Gallery i8 Gallery is pleased to announce repre...

      Eyborg Guðmundsdóttir

      Eyborg Guðmundsdóttir

      Sýningaropnun − Eyborg Guðmundsdóttir: Hringur, ferhyrningur og lína Á Safnanótt, föstudag 8. febrúar kl. 17.00 verður...

      Nína Tryggvadóttir

      Nína Tryggvadóttir

      Borgarráð samþykkir að stofna safn um verk Nínu Tryggvadóttur Við undirritun viljayfirlýsingarinnar á heimili hjónanna ...