JÓHANNES SVEINSSON KJARVAL

JÓHANNES  SVEINSSON KJARVAL 1885-1972

Jóhannes Sveinsson Kjarval ólst upp í Geitavík í Borgarfirði eystri frá fjögurra ára aldri. Hér málaði hann mikið og borgfirsku landslagi bregður víða fyrir í myndum hans. Þegar hundrað ár voru liðin frá fæðingu hans árið 1985 reistu Borgfirðingar Kjarval minnisvarða sem stendur við þjóðveginn skammt ofan við Geitavík.Kjarval fæddist í Efri-Ey í Meðallandi 15. október 1885. Foreldrar hans voru Sveinn Ingimundarson, bóndi, Karítas Sverrisen. Bregðum upp nokkrun af myndum hans sem hann málaði á æskuslóðum í Borgarfirði Eystra.

 

Geitavík 730 Borgarfjörður Eystri


1885-1972


CATEGORIES
iframe code

NEARBY SERVICES

 • Best of Iceland

  Best of Iceland
 • Related Articles

   HOW DID I GET TO THE BOMBSHELTER

   HOW DID I GET TO THE BOMBSHELTER

     HOW DID I GET TO THE BOMBSHELTER / Hvernig ég komst í sprengjubyrgið er þverfagleg sýning sjö úk...

   Guðjón Ketilsson með leiðsögn á Kjarvalsstöðum

   Guðjón Ketilsson með leiðsögn á Kjarvalsstöðum

   Kjarvalsstaðir, sunnudag  27. nóvember  kl. 14:00 Leiðsögn listamanns um sýninguna Guðjón ...

   Jón Þorleifsson 1891 – 1961

   Jón Þorleifsson 1891 – 1961

   Jón Þorleifsson fæddist 26. desember árið 1891 í Hólum, Höfn í Hornafirði. Hann bjó þar þangað til árið 1912 en hóf ...

   Magnús Á. Árnason

   Magnús Á. Árnason

   FJÖLHAGINN Í LISTINNI Magnús Á. Árnason hefur verið nefndur fjölhagi vegna þess að hann fékkst við svo margar listgrein...