Örn Þorsteinsson

Við nám í Stokkhólmi
Örn Þorsteinsson erfæddur28. apríl 1948 og hefur haldið 5 einkasýningar og tekið þátt í um 60 samsýningum bæði heima og erlendis. Hann var nemandi í Myndlista og handíðaskólanum 1966 – 71, en stundaði síðan framhaldsnám við Listaakademíuna í Stokkhólmi. Hann var formaður SÍM,
Sambands íslenskra myndlistarmanna, (þrjú ár, og fyrir fjórum árum stofnaði hann Gallerí Grjót við Skólavörðustíg ásamt Jónínu Guðnadóttur, Magnúsi Tómassyni,Ófeigi Björnssyni, Ragnheiði Jónsdóttur og Þorbjörgu Höskuldsdóttur.

Sjá meira hér

 

FÓTSPOR HUGSANA

Í inngangi að sýningarskrá segir Aðalsteinn Ingólfsson listfræðingur að Örn megi setja í flokk með þeim listamönnum sem tileinkað hafa sér rómantískan listskilning. Aðalsteinn segir: „Frá upphafi hefur listiðkun hans verið kapps- og óþreyjufull ferð um innheima, viðleitni til að draga fram úr hugskotinu „ýmislegt það sem ekki er til”, hvort sem er í málverki, grafíkmyndum eða þrívíddarmyndum af ýmsu tagi.”  Sjá meira hér

Sjá fleiri greinar um myndlistamenn sjá hér

RELATED LOCAL SERVICES

Shopping cart0
There are no products in the cart!
Continue shopping
0