Apparat teiknistofa

Apparat teiknistofa

Teiknistofan Apparat var stofnuð árið 1997 af Björgvini Snæbjörnssyni. Stofan hefur frá upphafi lagt áherslu á hönnun og leitast við að nálgast verkefni sín af virðingu og með áherslu á efnisnotkun og rýmismyndun. Á stofunni er leitast við að líta á hönnun sem samspil umhverfis og arkitektúrs og í mörgum tilfellum hafa skapast tækifæri til að skapa heilstæð verk þar sem saman fer hönnun byggingar, innréttinga og ytra umhverfis.

Related Articles

  basalt arkitektar

  Basalt arktitektar

  Basalt arktitektar

  Basalt arkitektar er artkitektastofa stofnuð árið 2009. Henni er stjórnað af Sigríði Sigþórsdóttur, Hrólfi Karli Cela og...

  Arkþing Nordic ehf arkitektar

  Arkþing Nordic ehf arkitektar

  Arkþing - Nordic er rótgróið og metnaðarfullt arkitektafyrirtæki með aðsetur í Reykjavík. Í öllum verkum er megináhersla...
  Landmótun

  Landmótun

  Landmótun

  Landmótun er teiknistofa landslagsarkitekta sem var stofnuð 1994. Stofan veitir alhliða ráðgjöf á skipulags- og hönnunar...

  Land-ráð

  Land-ráð

  Ráðgjafafyrirtækið Land-ráð sf. var stofnað í árslok 2003 með það að markmiði að vinna að rannsóknum  og áætlanagerð í t...


Ármúli 24 108 Reykjavík

561 2660

[email protected]

www.apparat.isCATEGORIES

NEARBY SERVICES

 • Best of Iceland

  Best of Iceland