Apparat teiknistofa

Apparat teiknistofa

Teiknistofan Apparat var stofnuð árið 1997 af Björgvini Snæbjörnssyni. Stofan hefur frá upphafi lagt áherslu á hönnun og leitast við að nálgast verkefni sín af virðingu og með áherslu á efnisnotkun og rýmismyndun. Á stofunni er leitast við að líta á hönnun sem samspil umhverfis og arkitektúrs og í mörgum tilfellum hafa skapast tækifæri til að skapa heilstæð verk þar sem saman fer hönnun byggingar, innréttinga og ytra umhverfis.

Related Articles

  arkídea

  Arkídea arkitektar

  Arkídea arkitektar

  Teiknistofan er rekin af arkitektunum Helga B. Sigurðsyni og Ragnari Ólafssyni sem hafa áralanga reynslu af verksviði ar...

  Arkís Arkitektar

  Arkís Arkitektar

  ARKÍS býður upp á alhliða ráðgjöf varðandi vistvæna hönnun bygginga, skipulag og stefnumörkun um visthæfi byggðar. Starf...
  erum arkitektar

  Erum Arkitektar

  Erum Arkitektar

  Erum Arkitektar er í eigu arkitektanna Erling G. Pedersen, Helga Bergmann Sigurðssonar og Jóns Þórissonar. Teiknistof...

  T.ark Teiknistofan

  T.ark Teiknistofan

  Teiknistofan arkitektar. Stefna T.ark er að skapa umhverfi í samræmi við þarfir fólks me tímalausri hönnun og hagkvæmum ...


Ármúli 24 108 Reykjavík

561 2660

[email protected]

www.apparat.isCATEGORIES

NEARBY SERVICES