Atelier arkitektar

Atelier arkitektar

Atelier arkitektar var stofnað árið 1992. Síðan þá hafa þeir starfað við góðan orðstýr bæði hér heima og erlendis. Atlelier arkitektar hafa þarfir og óskir viðskiptavina okkar að leiðarljósi og þeir leggja sig fram við að ná frumlegum og skapandi lausnum sem hafa sígilt en einstakt yfirbragð.

Atelier arkitektar leggja mikla áherslu á alla þætti hönnunar í hverju verki til að ná hámarksárangri. Auðkenni þeirra eru góð vinnubrögð er einkennast af sterkri en einfaldri nálgun viðfangsefna lesin með nákvæmum úrlausnum smáatriða þar sem einfalt yfirbragð og vönduð efni vinna saman.

Fiskislóð 31 101 Reykjavík

568 6680

[email protected]

www.atelier.is



CATEGORIES

NEARBY SERVICES

  • Best of Iceland

    Best of Iceland
  • Related Articles

      Teiknistofan Tröð

      Teiknistofan Tröð

      Fegurð- Varanleiki - Notagildi eru grunngildi Teiknistofunnar Traðar, sem starfar í anda sjálfbærrar þróunar. Hvert verk...

      Guðrún Stefánsdóttir architects

      Guðrún Stefánsdóttir architects

      Villa in Súðavik Eyradalur 2. Architect Guðrún Stefánsdóttir GUÐRÚN STEFÁNSDÓTTIR ARCHITECT Leather Designer Qu...
      Landlínur

      Landlínur

      Landlínur

      Fyrirtækið Landlínur ehf. var stofnað árið 2000. Þjónustan liggur í megin atriðum á þremur sviðum sem eru skipulagsmál, ...

      GP Arkitektar

      GP Arkitektar

      Arkitekatofan hefur verið starfandi síðan 1983. Guðni Pálsson hefur verið í samvinnu við aðra arkitekta á þessu tímabili...