Ljósmyndasafn Reykjavíkur

Reykjavik Museum of Photography - Iceland

Markmið Ljósmyndasafns Reykjavíkur er að rannsaka, kynna og halda sýningar á mismunandi þáttum ljósmyndunar, svo sem listrænni ljósmyndun, listasögu, náttúru og tækniþróun.

Þarna er mikið safn sýningarskápa sem sýna mismunandi tímabil í sögu Íslands.

Safnið er einnig með stúdíó fyrir viðskiptavini og býður upp á leiðbeiningar um varðveislu ljósmynda.

NEARBY SERVICES

  • Best of Iceland

    Best of Iceland
  • Related Articles

      Árbær Open Air Museum - Reykjavik

      Árbæjarsafn

      Árbæjarsafn

      Árbæjarsafn er yndislegt, lifandi útisafn í Reykjavík þar sem hægt er að ganga um og skoða hús frá gamalli tíð að innan ...

      Saga listasafna á Íslandi

      Saga listasafna á Íslandi

      Sigurjón Baldur Hafsteinsson ritstjóri bókarinnar Fletta bókinni hér Bókin Saga listasafna á Íslandi. Í bókinni er...

      Húsið á Eyrarbakka

      Húsið á Eyrarbakka

      Hlutverk Byggðasafns Árnesinga er að safna, skrásetja, varðveita og sýna muni er tengjast sögu Árnessýslu. Andlit safnsi...

      The Settlement Center

      The Settlement Center

      The Settlement Center is located in Borgarnes. The Settlement Center consists of a restaurant and a museum. The museum h...