Stórval Stefán V. Jónsson 1908 – 1994

Stórval Stefán V. Jónsson ( 1908 – 1994)

Stefán Vilhjálmur Jónsson fæddist í Möðrudal 24. júní 1908. Foreldrarhans voru Jón Aðalsteinn Stefánsson frá Möðrudal og Þórunn Vilhjálmsdóttir Oddsen frá Krossavík í Vopnafirði.

Stefán fluttist ásamt foreldrum sínum að Víðidal á Fjöllum um 1910 en þau fluttust aftur að Möðrudal um 1919. Árið 1930 kvæntist Stefán Láru Jónsdóttur, fjögurra barnamóður, frá Grund í Eyjafirði.
Þau eignuðust tvo drengi, Jón Aðalstein Stefánsson, f. 1. nóvember 1931, d. 2. janúar 1933 og Jón Aðalstein Stefánsson f. 9. febrúar 1934.

700 Möðrudal


1908 - 1994


CATEGORIESiframe code

NEARBY SERVICES

 • Best of Iceland

  Best of Iceland
 • Related Articles

   Hendrikka Waage

   Hendrikka Waage

   Hendrikka Waage er fyrsti alþjóðlegi skartgripahönnuðurinn á Íslandi en vinsæl hönnun hennar samanstendur af glæsilegum,...

   Hallgerður Hallgrímsdóttir

   Hallgerður Hallgrímsdóttir

   Sýningaropnun - Fáeinar vangaveltur um ljósmyndun – III. hluti Laugardagur 22. janúar kl. 12-17 Laugardaginn 22. jan...

   Tolli Morthens

   Tolli Morthens

   Þorlákur Kristinsson Morthens (fæddur 3. október 1953), líka þekktur sem  Tolli. Meira um íslenska myndlistamenn sjá ...

   Fyrirvari – opin vinnustofa í aðdraganda sýningar

   Fyrirvari – opin vinnustofa í aðdraganda sýningar

   Fyrirvari – opin vinnustofa í aðdraganda sýningar  Frá 13. til 27. mars Frá 13. til 27. mars verður opin vinnustofa í ...