Stórval Stefán V. Jónsson 1908 – 1994

Stórval Stefán V. Jónsson ( 1908 – 1994)

Stefán Vilhjálmur Jónsson fæddist í Möðrudal 24. júní 1908. Foreldrarhans voru Jón Aðalsteinn Stefánsson frá Möðrudal og Þórunn Vilhjálmsdóttir Oddsen frá Krossavík í Vopnafirði.

Stefán fluttist ásamt foreldrum sínum að Víðidal á Fjöllum um 1910 en þau fluttust aftur að Möðrudal um 1919. Árið 1930 kvæntist Stefán Láru Jónsdóttur, fjögurra barnamóður, frá Grund í Eyjafirði.
Þau eignuðust tvo drengi, Jón Aðalstein Stefánsson, f. 1. nóvember 1931, d. 2. janúar 1933 og Jón Aðalstein Stefánsson f. 9. febrúar 1934.

Related Articles

  Ásgrímur Jónsson

  Ásgrímur Jónsson

  Ásgrímur Jónsson var einna fyrstur íslenskra listmálara til að ferðast um landið og festa íslenskt landslag á léreft. Ha...

  ANNA JÓELSDÓTTIR

  ANNA JÓELSDÓTTIR

  ANNA JÓELSDÓTTIR OPNAR SÝNINGUNA EINN Á BÁTI / SAILING SOLO 06/03/201 9 - 06.04.2019 Sjá fleiri greinar um myndlistame...

  Ragnar Þórisson

  Ragnar Þórisson

  Laugardaginn 13. mars kl. 16:00 opnar Ragnar Þórisson sýningu á málverkum í Gallery Port. Ragnar Þórisson stundaði nám ...

  Hörður Haraldsson 1929 – 2010

  Hörður Haraldsson 1929 – 2010

  Hörður Haraldsson, kennari og listmálari. Fæddur í Vestmannaeyjum 1929 Hörður lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum í...


700 Möðrudal


1908 - 1994


CATEGORIESiframe code

NEARBY SERVICES

 • Best of Iceland

  Best of Iceland