Stórval Stefán V. Jónsson 1908 – 1994

Stórval Stefán V. Jónsson ( 1908 – 1994)

Stefán Vilhjálmur Jónsson fæddist í Möðrudal 24. júní 1908. Foreldrarhans voru Jón Aðalsteinn Stefánsson frá Möðrudal og Þórunn Vilhjálmsdóttir Oddsen frá Krossavík í Vopnafirði.

Stefán fluttist ásamt foreldrum sínum að Víðidal á Fjöllum um 1910 en þau fluttust aftur að Möðrudal um 1919. Árið 1930 kvæntist Stefán Láru Jónsdóttur, fjögurra barnamóður, frá Grund í Eyjafirði.
Þau eignuðust tvo drengi, Jón Aðalstein Stefánsson, f. 1. nóvember 1931, d. 2. janúar 1933 og Jón Aðalstein Stefánsson f. 9. febrúar 1934.

Related Articles

  Töfrafundur – áratug síðar opnuð

  Töfrafundur – áratug síðar opnuð

  Laugardaginn 20. mars verður sýningin Töfrafundur – áratug síðar opnuð í Hafnarborg eftir spænsk-íslenska myndlistartvíe...

  Sólveig Hólmarsdóttir myndlistamaður

  Sólveig Hólmarsdóttir myndlistamaður

  Sólveig Hólmarsdóttir útskrifaðist úr Myndlistarskóla Reykjavíkur árið 1995 og var í starfsnámi hjá Kolbrúnu Björgólfsdó...

  Kortakallinn Smári

  Kortakallinn Smári

  Kortakallinn Smári Ómar Smári Kristinsson, bæjarlistamaður Ísafjarðarbæjar, verður með sýnishorn af vestfirskum kortum ...

  Elísabet Jökulsdóttir: Sköpunarsögur

  Elísabet Jökulsdóttir: Sköpunarsögur

  Elísabet Jökulsdóttir: Sköpunarsögur 15.10.2021 17:00 –19:00 @ Veröld – Hús Vigdísar...


700 Möðrudal


1908 - 1994


CATEGORIESiframe code

NEARBY SERVICES

 • Best of Iceland

  Best of Iceland