VETURLIÐI GUNNARSSON 1926-2004

VETURLIÐI GUNNARSSON 1926-2004

Veturliði er fæddur á Súgandafirði 15. okt.1926, en foreldrar hans voru Gunnar Halldórsson og Sigrún Benediktsdóttir frá Bolungarvík. — Það var eiginlega steinbíturinn, sem réð því, að ég skyldi fæðast á Súgandafirði fremur en Bolungavík, segir Veturliði, því foreldrar mínir fluttu þangað til móts við hann. Á Súgandafirði er landrými frekar lítið og stutt milli fjalls og fjöru. Þar var því lítill möguleiki fyrir landbúnað, en varla gott að lifa af grásleppu einni saman. Þó áttu foreldrar hans þar hálfa kú með annarri fjölskyldu, og úr henni drakk Veturliði, þangað til fjallið kom og gróf öll útihús undir sér. Eftir það mikla skriðufall héldu foreldrar hans til Akraness með Veturliða 8 vetra og önnur 7 systkini hans, en eftir nokkur ár héldu þau ferðinni áfram til Reykjavíkur. Þá var hann orðinn 17 ára og vildi nú fara að ráða ferðinni sjálfur.  Sjá meira hér

Viðurkenndum listamönnum úthýst á Kjarvalsstöðum
Sjá meira hér

” Að semja frið í stemmningunni
sætta bátana, landið, birtuna, sjó og fugla” stundir með Veturliða Gunnarssyni listmálara, Árni Johnsen sjá meira hér

Fleiri greinar um íslendska myndlist klikka hér

 

RELATED LOCAL SERVICES

Shopping cart0
There are no products in the cart!
Continue shopping
0