Voor Jou – Listasýning í 16c

Listasýningin Voor Jou / Fyrir þig / For you opnar 6. nóvember í gallerí 16c.  Til sýnist verða verk eftir Finnboga Kristinsson, Karin Esther Gorter og Jón Adólf Steinólfsson. Sýning þessi er tileinkuð minningu Karin Esther, glerlistakonu og eiginkonu Jóns sem lést í maí 2021.

Opnunin verður helgina 6.-7. nóvember 2021 kl. 14:00, en sýningin stendur út nóvember mánuð.

 

RELATED LOCAL SERVICES

Shopping cart0
There are no products in the cart!
Continue shopping
0