Voor Jou – Listasýning í 16c

Listasýningin Voor Jou / Fyrir þig / For you opnar 6. nóvember í gallerí 16c.  Til sýnist verða verk eftir Finnboga Kristinsson, Karin Esther Gorter og Jón Adólf Steinólfsson. Sýning þessi er tileinkuð minningu Karin Esther, glerlistakonu og eiginkonu Jóns sem lést í maí 2021.

Opnunin verður helgina 6.-7. nóvember 2021 kl. 14:00, en sýningin stendur út nóvember mánuð.

 

Gallery 16c - Dalvegur 16c 200 Kópavogur

+354 896 6234

[email protected]

facebook.com/events/394213252115965/?ref=newsfeed


6 NOV AT 14:00 – 7 NOV AT 18:00


CATEGORIESNEARBY SERVICES

 • Best of Iceland

  Best of Iceland
 • Related Articles

   Sólveig Dagmar Þórisdóttir

   Sólveig Dagmar Þórisdóttir

   MÁLVERKASÝNINGIN „RÓ í NÁTTÚRUNNI“, er sölusýning sem er haldin 17-28 september, 2021 í „Mjólkurbúðinni“, sal Myndlistar...

   Krakkaklúbburinn Krummi

   Krakkaklúbburinn Krummi

   Krakkaklúbburinn Krummi í Safnahúsinu við Hverfisgötu Listasafn Íslands, Safnahúsið við Hverfisgötu 11. febrúar kl. 14...

   Erró Níræður

   Erró Níræður

   Erró níræður 19. júlí: Ókeypis í Hafnarhús á afmælisdaginn Listamaðurinn Guðmundur Guðmundsson, betur þekktur sem Err...

   Eggert Guðmundsson 1906 – 1983

   Eggert Guðmundsson 1906 – 1983

   Eggert Guðmundsson var fæddur í Stapakoti í Innri-Njarðvík, árið 1906. Hann hóf ungur listnám og lærði m.a. hjá Stefáni ...