Voor Jou – Listasýning í 16c

Listasýningin Voor Jou / Fyrir þig / For you opnar 6. nóvember í gallerí 16c.  Til sýnist verða verk eftir Finnboga Kristinsson, Karin Esther Gorter og Jón Adólf Steinólfsson. Sýning þessi er tileinkuð minningu Karin Esther, glerlistakonu og eiginkonu Jóns sem lést í maí 2021.

Opnunin verður helgina 6.-7. nóvember 2021 kl. 14:00, en sýningin stendur út nóvember mánuð.

 

Related Articles

  Margrét Jónsdóttir, Handanheima

  Margrét Jónsdóttir, Handanheima

  Sýning Margrétar Jónsdóttir, Handanheima, er sumarsýning Borgarbókasafnsins í Spönginni. Sýningin er vörðuð í innsetning...

  Magnús Tómasson

  Magnús Tómasson

  Magnús Tómasson er fæddur 29. apríl 1943. Magnús stundaði nám við Menntaskólann í Reykjavík og síðar við konunglegu list...

  Bertel Thorvaldsen – 250 ár / Hátíðardagskrá og málþing

  Bertel Thorvaldsen – 250 ár / Hátíðardagskrá og málþing

  Listasafn Íslands efnir í samstarfi við Mennta- og menningarmálaráðuneytið til hátíðardagskrár og málþings í tilefni af ...

  Vestnorræni dagurinn 2021

  Vestnorræni dagurinn 2021

  Vestnorræna deginum verður fagnað í Norræna húsinu í ár með fjölbreyttri dagskrá fimmtudaginn 23. september. Markmið dag...


Gallery 16c - Dalvegur 16c 200 Kópavogur

+354 896 6234

[email protected]

facebook.com/events/394213252115965/?ref=newsfeed


6 NOV AT 14:00 – 7 NOV AT 18:00


CATEGORIESNEARBY SERVICES

 • Best of Iceland

  Best of Iceland