Listamannaspjall í Hafnarhúsi: Sæmundur Þór Helgason

Fimmtudaginn 28. janúar kl. 20

 

Sýningin ÁVÖXTUN % í D-sal Hafnarhússins er hluti af sýningaröð upprennandi listamanna í salnum. Sýning Sæmundar Þórs fjallar um þá tilraun hans að ávaxta þóknun sína í banka í stað þess að nýta hana við gerð sýningarinnar. Listamaðurinn setur drauminn um að lifa á listinni í samhengi við markaðsvæðingu samtímans sem miðar að sem mestum hagnaði með sem minnstri fyrirhöfn.  

borgar listasaf reykjavikur click

Sýningin ÁVÖXTUN % í D-sal Hafnarhússins er hluti af sýningaröð upprennandi listamanna í salnum. Sýning Sæmundar Þórs fjallar um þá tilraun hans að ávaxta þóknun sína í banka í stað þess að nýta hana við gerð sýningarinnar. Listamaðurinn setur drauminn um að lifa á listinni í samhengi við markaðsvæðingu samtímans sem miðar að sem mestum hagnaði með sem minnstri fyrirhöfn

Listasafn Reykjavíkur

Sími 590-1200

[email protected]

Hafnarhús

Opið daglega 10–17, fimmtudaga 10–20

Kjarvalsstaðir

Opið daglega 10–17

Ásmundarsafn

Opið maí–sept 10–17 / okt.–apríl 13–17