Arkitektastofan Kollgáta var stofnuð í lok árs 2003 af Loga Má Einarssyni arkitekt. Stofan hefur aðsetur á Akureyri.
Kollgáta er lítil arkitektastofa þar sem tveir menn starfa við alhliða arkitekta- og hönnunarþjónustu. Hvert verkefni er nálgast af auðmýkt og skilningi og þarfir viðskiptavinarins eru ávallt hafðar í fyrirrúmi.