Arkitektastofan OG

Arkitektastofan OG er einkahlutafélag í eigu Garðars Guðnasonar og Sigurðar Gústafssonar. Stofan var stofnuð árið 1967 undir nafninu Arkitektastofan OÖ af Ormari Þór Guðmundssyni og Örnólfi Hall og hefur starfað óslitið síðan, en 2006 var nafninu breytt í Arkitektastofan OG.

Markimið Arkitektastofunnar OG eru að stuðla að góðri byggingarlist og bættu umhverfi, og að veita viðskiptavinum bestu faglegu ráðgjöf sem völ er á. Starfsmenn hafa fjölbreyttan bakgrunn, og hafa gott vald á norðurlandamálum, ensku og þýsku. Við leggjum áherslu á að allir starfsmenn séu vel menntaðir og hæfir, og þannig færir um að sinna þörfum viðskiptavina sem best.

Síðumúla 28 108 Reykjavík

562 6833

[email protected]

www.arkitektastofan.is



CATEGORIES

NEARBY SERVICES

  • Best of Iceland

    Best of Iceland
  • Related Articles

      THG Arkitektar 

      THG Arkitektar 

      THG Arkitektar var stofnað í október 1994 og er verksvið fyrirtækisins almenn hönnun bygginga, áætlanagerð, eftirlit ása...
      AVH teiknistofa

      AVH – arkitektúr, verkfræði, hönnun

      AVH – arkitektúr, verkfræði, hönnun

      AVH ehf er alhliða teiknistofa sem sér um arkitekta-, burðarþols-, og lagnateikningar og hönnun fyrir allar stærðir ...

      ASK arkitektar

      ASK arkitektar

      ASK arkitektar er alhliða arkitektastofa sem fæst við hefðbundin verkefni á sviði arkitekta og innanhússarkitekta, s.s. ...

      Vogabyggð

      Vogabyggð

      Pálmatré eftir Karin Sander sigurtillagan í Vogabyggð Pálmatré, tillaga þýska listamannsins Karin Sander, bar sigur úr ...