Sveinn Þórarinsson 29.08.1899 – 19.8. 1977
Sveinn Þórarinsson, listmálari, f. 29. ágúst 1899, d. 19. ágúst 1977, og eiginkonan Karen Agnete Þórarinsson, listmálari, f. 28. desember 1903, d. 1. október 1992. Foreldrar Sveins voru Þórarinn Sveinsson, bóndi í Kílakoti, Kelduhverfi, og kona hans, Ingveldur Björnsdóttir. Karen Agnete var dóttir Carls Christians Enevoldsen, verksmiðjueiganda, Kaupmannahöfn, og konu hans Louise.
Menntun
1925-1928 Det kongelige Akademi for de skønne Kunster
1921-1922 Nám hjá Muggi – Guðmundi Thorsteinssyni listmálara
1919-1922 Nám hjá Þórarni B. Þorlákssyni
1919-1920 Nám hjá Ásgrími Jónssyni listmálara
Viðtal við Svein Þóarinsson sjá hér
Sjá fleiri greinar um myndlistamenn sjá hér