Sveinn Þórarinsson 1899 – 1977

Sveinn Þórarinsson   29.08.1899 – 19.8. 1977

Sveinn Þórarinsson, listmálari, f. 29. ágúst 1899, d. 19. ágúst 1977, og eiginkonan Karen Agnete Þórarinsson, listmálari, f. 28. desember 1903, d. 1. október 1992. Foreldrar Sveins voru Þórarinn Sveinsson, bóndi í Kílakoti, Kelduhverfi, og kona hans, Ingveldur Björnsdóttir. Karen Agnete var dóttir Carls Christians Enevoldsen, verksmiðjueiganda, Kaupmannahöfn, og konu hans Louise.

 

Menntun

1925-1928  Det kongelige Akademi for de skønne Kunster

1921-1922  Nám hjá Muggi – Guðmundi Thorsteinssyni listmálara

1919-1922  Nám hjá Þórarni B. Þorlákssyni

1919-1920  Nám hjá Ásgrími Jónssyni listmálara

Viðtal við Svein Þóarinsson sjá hér

Sjá fleiri greinar um myndlistamenn sjá hér

650 Kelduhverfi


29.08.1899 - 19.8. 1977


CATEGORIESiframe code

NEARBY SERVICES

 • Best of Iceland

  Best of Iceland
 • Related Articles

   Kortakallinn Smári: Listamannaspjall og sýningarlok

   Kortakallinn Smári: Listamannaspjall og sýningarlok

   Kortakallinn Smári: Listamannaspjall og sýningarlok Laugardagurinn 5. september er síðasti opnunardagur sýningarinn...

   Freyja Reynisdóttir

   Freyja Reynisdóttir

   Freyja Reynisdóttir: Abacus 15.10.2021 –17.10.2021 14:00–18:00 @ Kaktus ...

   Gunnar Guðmundsson G. Hofi

   Gunnar Guðmundsson G. Hofi

   Gunnar Fæddur 30. maí 1898 Dáinn 23. október 1987 Nú er Munda amma mín dáin. Söknuður okkar sem elskuðum hana er mikill....

   Listasafn ASÍ – Fyrsta alþýðulistasafn Evrópu

   Listasafn ASÍ – Fyrsta alþýðulistasafn Evrópu

   Listasafn ASÍ Fyrsta alþýðulistasafn Evrópu Arnór Hannibalsson forstöðumaður Listasafn ASÍ í viðtali í 1. maí 1962 En...