Sveinn Þórarinsson 1899 – 1977

Sveinn Þórarinsson   29.08.1899 – 19.8. 1977

Sveinn Þórarinsson, listmálari, f. 29. ágúst 1899, d. 19. ágúst 1977, og eiginkonan Karen Agnete Þórarinsson, listmálari, f. 28. desember 1903, d. 1. október 1992. Foreldrar Sveins voru Þórarinn Sveinsson, bóndi í Kílakoti, Kelduhverfi, og kona hans, Ingveldur Björnsdóttir. Karen Agnete var dóttir Carls Christians Enevoldsen, verksmiðjueiganda, Kaupmannahöfn, og konu hans Louise.

 

Menntun

1925-1928  Det kongelige Akademi for de skønne Kunster

1921-1922  Nám hjá Muggi – Guðmundi Thorsteinssyni listmálara

1919-1922  Nám hjá Þórarni B. Þorlákssyni

1919-1920  Nám hjá Ásgrími Jónssyni listmálara

Viðtal við Svein Þóarinsson sjá hér

Sjá fleiri greinar um myndlistamenn sjá hér

650 Kelduhverfi


29.08.1899 - 19.8. 1977


CATEGORIES



iframe code

NEARBY SERVICES

  • Best of Iceland

    Best of Iceland
  • Related Articles

      Listasafn Íslands – Hugsun um teikninguna

      Listasafn Íslands – Hugsun um teikninguna

      Kjarvalsteikningar í listaverkasafni Ingibjargar Guðmundsdóttur og Þorvaldar Guðmundssonar - Hugsun um teikninguna 17....

      Hörður Haraldsson 1929 – 2010

      Hörður Haraldsson 1929 – 2010

      Hörður Haraldsson, kennari og listmálari. Fæddur í Vestmannaeyjum 1929 Hörður lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum í...

      Ásrún Kristjánsdóttir

      Ásrún Kristjánsdóttir

      Ásrún Kristjánsdóttir   Leit að öðrum sannleik  Sjá meirahér UPPHAFIÐ má rekja til þess að ég var beðin að...

      Jana Birta Björnsdóttir – Meira en þúsund orð

      Jana Birta Björnsdóttir – Meira en þúsund orð

      Verið velkomin á opnun sýningarinnar Meira en þúsund orð sem er sýning á verkum Jönu Birtu Björnsdóttur og er hluti af l...