Guðmundur Ármann Sigurjónsson

Guðmundur Ármann nam fyrst prentmyndasmíði og fór síðan í myndlistarnám og lauk því árið 1966, við MHÍ. Þá lauk hann námi úr grafíkdeild Valad Konsthögskolan í Gautaborg árið 1972. Guðmundur Ármann sýndi fyrst í Mokkakaffi árið 1962.

Guðmundur Ármann útskrifaðist með meistaragráðu í menntunarfræðum sumar 2013 at University of Akureyri.

Guðmundur Ármann Sigurjónsson myndlistarmaður – 70 ára Listamaður og lærimeistari á Akureyri

Fjölskyldan Guðmundur Ármann og eiginkona hans, Hildur María ásamt börnunum þeirra fimm.Fræknir skákmenn Stjórn Hróksins (situr) ásamt nokkrum félagsmönnum, skákfélags í Hlíðunum 1958. Stjórnin, talið frá vinstri: Sveinn Sigurðsson, Brynjólfur Ingvarsson og Guðmundur Ármann Sigurjónsson. [ Smellið til að sjá stærri mynd ] Guðmundur fæddist í Doktorshúsinu við Ránargötu 3.1. 1944 og átti þar heima fyrstu árin, síðan við Langholtsveginn og loks við Miklubrautina á móts við Klambratúnið. Sjá meira hér

Sjá fleiri greinar um myndlistamenn sjá hér

iframe code

NEARBY SERVICES

  • Best of Iceland

    Best of Iceland
  • Related Articles

      Gerðarsafn - Kópavogur Art Gallery

      Gerðarsafn

      Gerðarsafn

      Gerðarsafn leggur áherslu á íslenska nútíma- og samtímalist. Safnið var byggt utan um verk Gerðar Helgadóttur, brautryðj...

      Yui Yaegashi Joins i8 Gallery

      Yui Yaegashi Joins i8 Gallery

      Japanese Artist Yui Yaegashi Joins i8 Gallery i8 Gallery is pleased to announce repre...

      Kört – handcraft museum

      Kört – handcraft museum

        Next to the farm Arnes in Trékkyllisvík there is the small museum and handicrafts gallery called Kört. The exhibi...