HALLDORA

HALLDORA er íslenskt hátísku skó og fylgihlutamerki í eigu Halldóru Eydísar skóhönnuðar, stofnað 2011. Halldóra einbeitir  sér að því að gera þægilega og fallega hælaskó, en hælar, snið  og öll mót eru sérstaklega hönnuð og þróuð af henni. Hún fær  innblástur frá villtri ósnortinni náttúru Íslands og gömlum  hefðum. Vörurnar eru handunnar og oft með skemmtilegum smáatriðum, s.s. hekluðum hrosshárum, einstöku  náttúrulegu hreindýraleðursmynstri og samsetningum.

RELATED LOCAL SERVICES

Shopping cart0
There are no products in the cart!
Continue shopping
0