Svart stál af ís EditorialÞað eru miklar líkur á því að Katla, ein af stærstu og virkustu megineldstöðvum Íslands fari að gjósa...
Hvar & hvenær? EditorialElsta bergið á Reykjanesskaganum er um 500 þúsund ára gamalt við Reykjavík í austasta hluta skagans. Mestur hluti...
Svarthvítur litur EditorialAð fanga íslenskt landslag er þrautinni þyngri. Það er svo margrætt, marglaga og öðruvísi. Stærra en myndavélin eða...
Grindavík er svo mikið… Ísland EditorialGrindavík er eða var lítið sjávarpláss með tæplega fjögur þúsund íbúa á sunnanverðu Reykjanesi. Eitt prósent íbúa lýðveldisins...
Loksins, loksins EditorialKalt, það hefur verið óvenjukalt á Íslandi alveg frá áramótum. Þangað til í gær, og ekki seinna vænna,...
Norður í norðursýslunni EditorialEf ég ætti að velja eina sýslu, eitt landsvæði sem er fallegast á Íslandi, myndi ég auðvitað velja...
Að sjá rautt EditorialÞað eru þó nokkrir staðir hér í lýðveldinu sem eru kenndir við rauða litinn, eins og Rauðhólarnir tveir, annar...
Kvikan undir Svartsengi EditorialVeðurstofa Íslands, sem fer rannsóknir og miðlun um náttúruvá og hættumat meðal annars vegna jarðskjálfta og eldgosa varar...
Undir heimskautsbaug EditorialMelrakkaslétta er einstök. Þótt þarna sé nú hverfandi mannlíf, er náttúrufegurðin kyrrðin þarna eitthvað sem ekki þekkist í...
11°C / 52°F EditorialJúlí er hlýjasti mánuður ársins á Íslandi. Miðað við legu landsins er hér hlýtt hér miðað við ársmeðaltal,...
Tuttugu og þrír hvalir EditorialStærsta hvalasafn í Evrópu er út á Granda, við vestanverða Reykjavíkurhöfn. Þar eru sýnd líkön í raunstærð af...
Milli Guatemala og Suður-Kóreu EditorialEf, fiskveiðilögsagan sem svo sannarlega tilheyrir Íslandi væri talin með í stærð Íslands, væri Ísland allt 860 þúsund km2 og...
Vorveðrið á Vestfjörðum EditorialAnsi margir íslendingar halda því fram að Vestfirðir séu fallegasti hluti landsins. En eitt má þó Ísafjörður, höfuðstaður...
Myndasyrpa að vestan EditorialÞað er og hefur verið sannkallað páskahret fyrir vestan, á Vestfjörðum. Hér eru nokkrar myndir gamlar og nýjar,...
Á tveimur jafnfljótum EditorialAð upplifa Ísland, krefst útsjónarsemi. Að spila á veðrið, vera á réttum stað á réttum tíma. Síðan að...
Ísafjörður (myndasería) EditorialÍsafjörður í Skutulsfirði, höfuðstaður Vestfjarða er einstakur bær. Bjartur á sumrin, koldimmur á veturna. Þarna búa tæplega þrjú þúsund...
Hringvegurinn lokaður EditorialHringvegur 1, milli Víkur í Mýrdals og Kirkjubæjarklausturs í Vestur-Skaftafellssýslu er lokaður vegna flóða. Það er óhemju mikið...
Bolungarvík í 1184 ár EditorialÞað var árið 940 sem landnámskonan Þuríður sundafyllir nam alla Bolungarvík og Skálavík vestur á fjörðum. Þjóðólfur bróðir...
Víkingurinn, Víkingsson EditorialHver nam Önundarfjörð samkvæmt Landnámu? Víkingurinn, Önundur Víkingsson í kringum árið 900. Hann byggði sér bæ við þennan fallega...
Framtíðarfortíð á Ísafirði EditorialListasafn Ísafjarðar er staðsett í einu fegursta húsi landsins, gamla sjúkrahúsinu, sem í dag er Safnahús Ísafjarðar. Húsið...