Miðvikudaginn 28. október, klukkan 16:30 verður nýtt og fullkomið varðveisluhús Borgarsögusafns Reykjavíkur í Kistuhyl (við Árbæjarsafn) formlega tekið...
Nú stendur yfir myndlistarsýning Björns Rúrikssonar í glæsilegu húsnæði Jarðhitavirkjunarinnar á Hellisheiði. Sýningarrýmið þar er stórt, aðalsalurinn tekur...