Eyðifjörður í Eyjafirði

Norðlendingurinn Sigtryggur Bjarni Baldvinsson (1966) er einn af okkar albestu myndlistarmönnum. Nú stendur yfir á Listasafni Íslands, sýning hans, Fram fjörðin, seint um haust. Sýningin samanstendur af stórum vatnslitaverkum, máluðum á síðustu tveimur árum í Héðinsfirði. Eyðifirði í Eyjafirði, milli Ólafsfjarðar og Siglufjarðar. En Sigtryggur Bjarni hefur skrásett náttúrana í firðinum með verkum sínum síðastliðin 17 ár.
Verkin á sýningunni endurspegla ástand mála í stóra samhenginu, þar sem náttúruváin er undirliggjandi þema,
það ríkir haust, og búast má við hörðum vetri. Sýning Sigtryggs Bjarna er ekki bara falleg, hún fær okkur til hugsa.

Fram fjörðin, seint um haust, sýnig Sigtryggs Bjarna á Listasafni Íslands

Hluti úr vatnslitaverki…. frá sýningunni Fram fjörðin, seint um haust

Er komin vetur? Eða seint um haust… fallegur díteill úr stæra verki

Hluti úr verki…. frá sýningunni Fram fjörðin, seint um haust, en allar myndirnar eru frá Héðinsfirði

Frá sýningunni Fram fjörðin, seint um haust

Listasafn Íslands, við Fríkirkjuveg

Ljósmyndir & texti : Páll Stefánsson

Reykjavík 07.07/2023 : A7C, RX1R II – FE 1.8/20mm G, 2.0/35mm Z