Fallega vont veður EditorialÞað var svo hvasst á sunnan og vestanverðu landinu, að mælar sem fylgjast með kröftum náttúrunnar við og undir...
Bjartsýn þjóð EditorialÍ aðeins þrjátíu km fjarlægð frá Grindavík, þar sem jörð skelfur, og hraun er að finna sér leið...
Bindi Halldórs Laxness & glíma EditorialGlímutök er sýning tveggja listamanna í Gallery Port á Laugaveginum. Þar sýna / kljást listamennirnir Þorvaldur Jónsson og...
Kastalar í Reykjavík EditorialFyrir hundrað og ellefu árum, árið 1922, reistu Sturlubræður, Sturla Jónsson (1861-1947) og Friðrik Jónsson (1860-1938) á Laufásvegi,...
Íslenskan dagsdaglega EditorialDagur íslenskrar tungu er haldin hátíðlegur á afmælisdegi Jónasar Hallgrímssonar (1807-1845) þann 16. nóvember ár hvert. Markmið dags íslenskrar...
Magnaðir meistarar EditorialHún er einstaklega sterk og flott sýniningin Mentor í Ásmundarsafni. Þar sem Ásmundur Sveinsson og Carl Milles leiða...
Að sjá ekki EditorialÍ Marshallhúsinu í Örfirisey, við vestanverða Reykjavíkurhöfn, er einn veitingastaður og fimm gallerí / sýningarsalir. Í tveimur þeirra,...
Tímamótasýning EditorialÍ tilefni 160 ára afmælis Þjóðminjasafnsins eru í fyrsta skipti dýrgripir íslenskrar listasögu, öll fimmtán Refilsaumklæðin sem hafa...
Við veg 410 EditorialLíklega er það besta við að búa á Íslandi hve örstutt er í náttúruna. Það þarf ekki að...
Nýtt hverfi EditorialFyrir sjö árum, árið 2016, samþykkti Borgarráð Reykjavíkur nýtt deiliskipulag fyrir Kirkjusand á Laugarnesi. Nýtt hverfi með 300...
Una Torfa & Mugison opna Airwaves EditorialIceland Airwaves tónlistarhátíðin, sú lang stærsta á íslandi, var formlega sett í morgun af Forseta Íslands, Guðna Th....
Listasafn Reykjavíkur og Vítahringurinn EditorialÍsland er fjölmenningarsamfélag. Það sér maður ekki bara í Bónus, bensínstöðvum eða byggingarstöðum. Hingað kemur fjöldi erlendra ríkisborgara...
Annar í vetri í Hafnarfirði EditorialÞað fór ekki mikið fyrir fyrsta vetrardegi, sem bar upp 28. október á Íslandi í ár. Hin innflutta...
Rifrildi á Hrekkjavöku EditorialÞann 31.október ár hvert er haldin Hrekkjavaka (e.Halloween) í norður Evrópu og Norður-Ameríku. Hátíð sem sínar rætur að rekja...
Hversdagsleikurinn EditorialVenjulegur dagur, ekkert að gerast. Þannig er ekki Reykjavík. Hún er lifandi borg, það þarf ekki meira til...
Kvennafrídagurinn EditorialÞann 24. október 1975, fyrir 48 árum var haldin einn stærsti útifundur íslandssögunnar á Lækjartorgi. Þá mættu vel...
Októberbirtan EditorialÁ Íslandi er bara tvær árstíðir ef horft er á almanakið. Við höldum upp á Sumardaginn fyrsta í...
Ný fjölnota farþegamiðstöð á Skarfabakka EditorialSkarfabakki, ný farþegamiðstöð og fjölnotahús Samstarfskeppni á vegum Faxaflóahafnar vegna hönnunar og byggingar á fjölnota farþegamiðstöð á Skarfabakka...
Litasinfónía EditorialÞað eru skörp skil, milli árstíða á Íslandi. Ekki í hitastigi, heldur í birtu. Haustið býður upp á...
Í góðum málum? EditorialÁ Hringborði norðurslóða / Arctic Circle stendur nú yfir í Reykjavík, er engin lognmolla. Það sem er gleðjandi...