Þorgrímur Andri Einarsson

Þorgrímur Andri Einarsson er fæddur í Reykjavík og lagði stund á tónlistarnám í London og í Hollandi og útskrifaðist frá Royal Conservatoire listaháskólanum í Haag Hollandi árið 2010. Hins vegar fékk hann áhuga á olíumálverkum á meðan á dvöl hans stóð og hefur hann eingöngu unnið við þann sjónræna miðil. Þorgrímur Andri leggur áherslu á nákvæma teikningu og liti í sínum verkum. Leitast hann við að fanga viðfangsefnin eins heiðarlega og mögulegt er. Hann nálgast viðfangsefni sín af ástrðu með áherslu á raunsæi í teikningu, tónum og litasamsetningu í bland við uppbrot og abstraksjón. Leikur að flæði milli bakgrunns og forgrunns myndast í því skyni að laða fram áhugaverða fleti með uppbroti.

Þorgrímur Andri hefur sýnt víða um heim, í Bandaríkjunum, Danmörku og auðvitað líka á Íslandi, m.a. nokkrum sinnum í Gallerí Fold.

 

Related Articles

  Helgi Gretar listmálari með sýningu

  Helgi Gretar listmálari með sýningu

  Listamaðurinn lengi þar við undi  Hann sigldi ungur til Danaveldis til að læra skiltamálun en sérhæfði sig seinna í mar...

  Guðjón Samúelsson húsameistari

  Guðjón Samúelsson húsameistari

  Fáir listamenn hafa haft meiri áhrif á mótun íslensks samfélags með áþreifanlegum verkum en húsameistarinn Guðjón Samúel...

  Reykjavik Jazz Festival

  Reykjavik Jazz Festival

  Jazzhátíð Reykjavíkur fer fram dagana 9. -13. ágúst 2017. Hátíðin freistar þess að bjóða uppá það besta í íslenskri jazz...


Rauðarárstíg 12 - 14, 105 Reykjavík,

5510400

[email protected]

myndlist.is


27. ágúst kl. 14.00 2022


CATEGORIESNEARBY SERVICES

 • Best of Iceland

  Best of Iceland