Arkibúllan arkitektar

Arkibúllan

Arkibúllan er metnaðarfull arkitektastofa sem tekur að sér alla hönnunarvinnu með árangur að leiðarljósi.

Áhrif náttúru og umhverfis á mótun bygginga hafa verið þungamiðjan í öllu starfi stofunnar. Vinnan við hvert verkefni hefst með leit að vísbendingum á sem flestum stöðum: í landslaginu, mannlífinu og eigin hugarheimi. Vísbendingarnar verða síðan sá aflvaki sem leiðir vinnuna frá fyrstu skissu til fullmótaðs mannvirkis.

Arkibúllan hefur tekið þátt í fjölda samkeppna og unnið til verðlauna. Hún hefur verið tilnefnd til Mies van der Rohe, evrópsku arkitektaverðlaunanna og tvisvar til arkitektaverðlaunanna. 

Related Articles

  LANDFORM EHF

  LANDFORM EHF

  Landslagsarkitektar Landform hafa víðtæka reynslu af hönnun og skipulagi og fagnaði teiknistofan 25 ára starfsafmæli ári...
  Landmótun

  Landmótun

  Landmótun

  Landmótun er teiknistofa landslagsarkitekta sem var stofnuð 1994. Stofan veitir alhliða ráðgjöf á skipulags- og hönnunar...
  Stáss arkitektar

  Stáss arkitektar

  Stáss arkitektar

  Teiknistofan Stáss arkitektar er rekin af Árnýju Þórarinsdóttur og Helgu Guðrúnu Vilmundardóttur. Teiknistofan var stofn...

  Vogabyggð

  Vogabyggð

  Pálmatré eftir Karin Sander sigurtillagan í Vogabyggð Pálmatré, tillaga þýska listamannsins Karin Sander, bar sigur úr ...


Tómasarhagi 31 107 Reykjavík

561 8955

[email protected]

arkibullan.isCATEGORIES

NEARBY SERVICES

 • Best of Iceland

  Best of Iceland