Arkibúllan arkitektar

Arkibúllan

Arkibúllan er metnaðarfull arkitektastofa sem tekur að sér alla hönnunarvinnu með árangur að leiðarljósi.

Áhrif náttúru og umhverfis á mótun bygginga hafa verið þungamiðjan í öllu starfi stofunnar. Vinnan við hvert verkefni hefst með leit að vísbendingum á sem flestum stöðum: í landslaginu, mannlífinu og eigin hugarheimi. Vísbendingarnar verða síðan sá aflvaki sem leiðir vinnuna frá fyrstu skissu til fullmótaðs mannvirkis.

Arkibúllan hefur tekið þátt í fjölda samkeppna og unnið til verðlauna. Hún hefur verið tilnefnd til Mies van der Rohe, evrópsku arkitektaverðlaunanna og tvisvar til arkitektaverðlaunanna. 

Tómasarhagi 31 107 Reykjavík

561 8955

[email protected]

arkibullan.is



CATEGORIES

NEARBY SERVICES

  • Best of Iceland

    Best of Iceland
  • Related Articles

      Kanon arkitektar

      Kanon arkitektar

      Kanon arkitektar

      Kanon arkitektar ehf hafa starfað frá árinu 1994 við arkitektúr og skipulag. Fyrirtækið veitir opinberum aðilum, fyrirtæ...

      Guðrún Stefánsdóttir architects

      Guðrún Stefánsdóttir architects

      Villa in Súðavik Eyradalur 2. Architect Guðrún Stefánsdóttir GUÐRÚN STEFÁNSDÓTTIR ARCHITECT Leather Designer Qu...
      Va arkitektar, sæmundarskóli

      VA arkitektar 

      VA arkitektar 

      Hugsjón VA ARKITEKTA er að fegra umhverfið með vandaðri hönnum. Þeir stefna að því að vera leiðandi fyrirtæki og að veit...
      Zeppelin Arkitektar

      Zeppelin Arkitektar

      Zeppelin Arkitektar

      Arkitektastofan Zeppelin arkitektar var stofnuð árið 1997. Hún hefur hannað mikinn fjölda bygginga af öllum stærðum ...