Art67 Gallerí – Sýningaropnun

Art67 Gallerí
Sólrún Halldórsdóttir – Umbreyting
Laugardaginn 4. nóvember 14:00-17:00

Gestalistamaður nóvember er Sólrún Halldórsdóttir með sýninguna Umbreyting. Opnun laugdaginn 4. nóvember milli 14-17. Öll velkomin.
Boðið verður upp á frumflutning á tónverkinu Colours eftir Ingibjörgu Helgu Steingrímsdóttur og mun Magnús Jochum Pálsson lesa upp úr nýútkominni bók sinni Mannakjöt.
Allt er umbreytanlegt. Jafnvel grjótið sem vatnið seitlar um og sjórinn hrifsar með sér, verða fyrir áhrifum með tímanum.
Þetta er kjarninn í sýningunni sem stendur út nóvember og samastendur af verkum unnin með blandaðri tækni og olíuverkum.
Sólrún hefur haldið á annan tug myndlistasýninga hérlendis og erlendis á undanförnum fimmtán árum.

Laugarvegur 61 101 Reykjavík

511 6767

art67.is


4. nóvember 14:00-17:00


CATEGORIES


NEARBY SERVICES

  • Best of Iceland

    Best of Iceland
  • Related Articles

      Margrét Jónsdóttir, Handanheima

      Margrét Jónsdóttir, Handanheima

      Sýning Margrétar Jónsdóttir, Handanheima, er sumarsýning Borgarbókasafnsins í Spönginni. Sýningin er vörðuð í innsetning...

      Í túninu heima 2023

      Í túninu heima 2023

      Bæjarhátíðin Í túninu heima verður haldin helgina 24.-27. ágúst. Fjöl­breytt­ir menn­ing­ar­við­burð­ir eru í boði, tón...

      100% Ull

      100% Ull

      19/09/20 - 31/01/21 Um sýninguna Ull er klassískur, náttúrulegur efniviður með óendanlega mögu...
      Samtímalist fyrir byrjendur, frá sýningunni Í hlutarins eðli

      Leiðsögn: Án titils – samtímalist fyrir byrjendur

      Leiðsögn: Án titils – samtímalist fyrir byrjendur

      Fimmtudag 5. apríl kl. 20.00 í Hafnarhúsi Listasafn Reykjavíkur býður upp á létta leiðsögn um valdar sýningar í Hafnarh...