Hugarflug – Brainstorm – Vinnustofa

Hugarflug vinnustofa

Áhrif spurninga á hugarflug

Í grein Hal Gregersen Better Brainstorming sem er að finna í nýjasta tölublaði Harvard Business Review kemur fram að það hvernig spurningar eru lagðar fyrir hópinn á hugar-flugsfundum getur haft veruleg áhrif á árangurinn. Frumlegar hugmyndir geta af sér nýjar uppgötvanir, betri leiðir til að gera hlutina, minni kostnað og bætta frammistöðu- allt atriði sem er lífsnauðsynleg fólki í nútímaviðskiptum og samkeppni. 

Á vinnustofunni Brainstorm ræðum við leiðir til að virkja stjórnendur og starfsfólk til að hugsa út fyrir boxið, virkja sköpunargáfuna og hvernig á að leiða áhrifaríka hugarflugsfundi.

Fyrir hverja: Stjórnendur og annað lykilfólk fyrirtækja og stofnana sem nota hugarflug til að finna nýjar leiðir.

Verð: Ókeypis

Vinnustofa um hugarflug – Skáning hér

Dale Carnegie á Íslandi, Ármúla 11 108 Reykjavík

555 7080

www.dalecarnegie.is


6. apríl 2018 kl. 13:00-14:30


CATEGORIES

NEARBY SERVICES

 • Best of Iceland

  Best of Iceland
 • Related Articles

   Listasafn Íslands – Hugsun um teikninguna

   Listasafn Íslands – Hugsun um teikninguna

   Kjarvalsteikningar í listaverkasafni Ingibjargar Guðmundsdóttur og Þorvaldar Guðmundssonar - Hugsun um teikninguna 17....

   RYKI DUSTAÐ AF LEYNDARMÁLI

   RYKI DUSTAÐ AF LEYNDARMÁLI

   VIÐBURÐUR á Fimmtudag (30,nóv) og Föstudag (1.des)! LEYNDARMÁL með GRAFÍK (Myndir í viðhengi). Í tilefni þess að 3...

   Ragnar Kjartansson eldri – Listhús Ófeigs

   Ragnar Kjartansson eldri – Listhús Ófeigs

   Ragnar Kjartansson eldri í Listhúsi Ófeigs Sýning á verkum eftir Ragnar Kjartansson eldri í Listhús Ófeigs. Ragnar Kjar...
   hönnunarmars

   Hönnunarmars Opnanir & Fjör

   Hönnunarmars Opnanir & Fjör

   Opnanir á Hönnunarmars 14. mars 16:00 - 18:00 | Textalýsing // Hlutur – Description // Object, Kirsuberjatréð, Vesturga...