Improv Ísland

 

Spunahópurinn Improv Ísland býr til einstakan gamanleik á staðnum spunnin út frá einu orði úr áhorfendasal. Ekkert er ákveðið fyrirfram og ekkert er endurtekið. Hver sýning er því að öllu leyti einstök og allt getur gerst.

Spunaleikararnir í hópnum eru nýkomnir heim frá New York þar sem þau komu fram á DCM spunamaraþoninu en þau sýndu einni fyrir fullu húsi í þjóðleikhúskjallaranum í vor. Í sumar gefst áhorfendum tækifæri á að sjá þennan hæfileikaríka hóps fólks sýna á fjölum Tjarnarbíós. 

 

RELATED LOCAL SERVICES