Jóhann Briem (1907 – 1991)

 

Jóhann Briem (1907 – 1991) var íslenskur listamaður. Jóhann fæddist að Stóra Núpi í Gnúpverjahrepp.

Jóhann fæddist að Stóra Núpi í Gnúpverjahrepp. Stundaði hann listnám hjá Jóni Jónssyni málara, bróður Ásgríms Jónssonar, Eyjólfi Eyfells og Ríkarði Jónssyni myndhöggvara í Reykjavík. Hann fór síðan til Þýskalands árið 1929. Jóhann var í Dresden til 1934, kvæntist þar fyrri konu sinni.

Hann sinnti ekki myndlistinni einvörðungu eftir að hann kom heim frá námi. Meðal annars kenndi hann teikningu í 35 ár við Gagnfræðaskóla Vesturbæjar.

Jóhann fæddist að Stóra Núpi í Gnúpverjahrepp. Stundaði hann listnám hjá Jóni Jónssyni málara, bróður Ásgríms Jónssonar, Eyjólfi Eyfells og Ríkarði Jónssyni myndhöggvara í Reykjavík. Hann fór síðan til Þýskalands árið 1929. Jóhann var í Dresden til 1934, kvæntist þar fyrri konu sinni.

Hann sinnti ekki myndlistinni einvörðungu eftir að hann kom heim frá námi. Meðal annars kenndi hann teikningu í 35 ár við Gagnfræðaskóla Vesturbæjar.

Jóhann Briem heimsóttur, Vikan 1976 sjá hér

Sjá fleiri greinar um íslendska myndlist klikka hér

Stóra Núpi í Gnúpverjahreppi 801 Gnúpverjahreppur



CATEGORIES




iframe code

NEARBY SERVICES

  • Best of Iceland

    Best of Iceland
  • Related Articles

      Listasafn Íslands – Leiðsögn um Nokkur nýleg verk

      Listasafn Íslands – Leiðsögn um Nokkur nýleg verk

      Nokkur nýleg verk – leiðsögn sýningarstjóra 24. september kl. 14 Listasafn Íslands við Fríkirkjuveg Leiðsögn Önnu Jóh...

      Hafnarhús – Er þetta list?

      Hafnarhús – Er þetta list?

      Skemmtikvöld í Hafnarhúsi - Er þetta list? 30. nóvember 2023 kl 20:00-21:00 Fræðslu- og skemmtikvöld um samtímalist á ...

      Litla Gallerý – Tvíeyki

      Litla Gallerý – Tvíeyki

      Rebekka Atla Ragnarsdóttir - Tvíeyki 28. september - 1. október 2023 Sýningin Tvíeyki fjallar um tvenndir og andstæðar...

      Álafoss shop

      Álafoss shop

      Í Álafoss er að finna mikið úrval af íslenskum ullarvörum, allt frá hefðbundnum handprjónuðum lopapeysum, hinum geysivin...