Menningarnótt í Listasafni Reykjavíkur

Frítt inn á sýningar og viðburði

Á Menningarnótt verður þétt dagskrá í safnhúsum Listasafns Reykjavíkur, frítt er inn á allar sýningar og viðburði og opið langt fram á kvöld.

Dagskrá Listasafns Reykjavíkur á Menningarnótt:

Hafnarhús
Opið 10-23
Sýningar: Jónsi: Flóð, Murr, Erró: Verk úr safneign.

Dagskrá
12.00–22.00
Erró Klippismiðja í fjölnotarými.
20.00 & 21.00
Ingunn Fjóla sýningarstjóri með leiðsögn um sýninguna Murr.
12.00–23:00
Menningarmess í porti:
hafnar.haus og Listasafn Reykjavíkur taka höndum saman og standa fyrir markaði, tónlistarflutningi, sýningum, leikjum og ljóðalestri.
17.00–23.00
Lady Brewery pop up bar á 2. hæð.

Kjarvalsstaðir
Opið 10-22
Sýningar: Kjarval og 20. öldin, Átthagamálverkið.

Dagskrá:
13.00–16.00
Listasmiðja fyrir börn og fullorðna: Málaðu þína átthaga.
18.00–21.00
Gjörningur Lucky 3 ásamt Ragnari Kjartanssyni – Hjúkrun.
19.00 & 21.00
Markús Þór Andrésson sýningarstjóri verður með leiðsögn um Átthagamálverkið.

Ásmundarsafn
Opið 10-17
Sýningin Hendi næst er opin gestum og gangandi.

RELATED LOCAL SERVICES

Shopping cart0
There are no products in the cart!
Continue shopping
0