Reykjavik Jazz Festival

Jazzhátíð Reykjavíkur fer fram dagana 9. -13. ágúst 2017. Hátíðin freistar þess að bjóða uppá það besta í íslenskri jazztónlist. Jazz á Íslandi snýst ekki síður um að vera í góðum tengslum við alþjóðlega strauma. Jazzhátíð Reykjavíkur er skipulögð af Jazzdeild FÍH með hjálp frá Menningarsjóði FíH, Reykjavíkurborg og Tónlistarsjóði.

Hátíðarpassinn gildir inn á alla viðburði hátíðarinnar í ár. Jazzhátíð Reykjavíkur áskilur sér rétt til að að breyta dagskránni. Passinn tryggir ekki forgang inn á viðburði. Vinsamlegast mætið tímanlega og njótið hátíðarinnar.

Einnig eru í boði dagpassar.

Nánari upplýsingar á: reykjavikjazz.is

Harpa, Austurbakka 2 101 Reykjavík

reykjavikjazz.is


Wednesday August 9th -Sunday August 13th 2017


CATEGORIES


NEARBY SERVICES

 • Best of Iceland

  Best of Iceland
 • Related Articles

   Andrés og Agnar

   Andrés og Agnar

     Á sjöundu tónleikum tónleikaraðarinnar Síðdegistónar í Hafnarborg, föstudaginn 7. maí nk. kl 18  koma fram þei...

   Vogabyggð

   Vogabyggð

   Pálmatré eftir Karin Sander sigurtillagan í Vogabyggð Pálmatré, tillaga þýska listamannsins Karin Sander, bar sigur úr ...
   Verk af sýningunni Heildin er alltaf minni en hlutar hennar

   Sýningaropnun: Heildin er alltaf minni en hlutar hennar

   Sýningaropnun: Heildin er alltaf minni en hlutar hennar

   Sýningaropnun í D-sal − Páll Haukur Björnsson: Heildin er alltaf minni en hlutar hennar Fimmtudag 25. janúar kl. 17....
   söluturn, mynd frá ljósmyndasýningu

   Ljósmyndasýning Guðmundar Ingólfssonar – Síðasta sýningarhelgin

   Ljósmyndasýning Guðmundar Ingólfssonar – Síðasta sýningarhelgin

   Síðasta sýningarhelgin í Myndasal Helgin 12. - 14. janúar er síðasta sýningarhelgin á ljósmyndasýningu Guðmundar Ingólf...