Reykjavik Jazz Festival

Jazzhátíð Reykjavíkur fer fram dagana 9. -13. ágúst 2017. Hátíðin freistar þess að bjóða uppá það besta í íslenskri jazztónlist. Jazz á Íslandi snýst ekki síður um að vera í góðum tengslum við alþjóðlega strauma. Jazzhátíð Reykjavíkur er skipulögð af Jazzdeild FÍH með hjálp frá Menningarsjóði FíH, Reykjavíkurborg og Tónlistarsjóði.

Hátíðarpassinn gildir inn á alla viðburði hátíðarinnar í ár. Jazzhátíð Reykjavíkur áskilur sér rétt til að að breyta dagskránni. Passinn tryggir ekki forgang inn á viðburði. Vinsamlegast mætið tímanlega og njótið hátíðarinnar.

Einnig eru í boði dagpassar.

Nánari upplýsingar á: reykjavikjazz.is

Related Articles

  SAFNIÐ Á RÖNGUNNI MEÐ EINARI ÞORSTEINI

  SAFNIÐ Á RÖNGUNNI MEÐ EINARI ÞORSTEINI

  06/03/18 - 03/03/19 Um sýninguna SAFNIÐ Á RÖNGUNNI MEÐ EINARI ÞORSTEINI „Ég nota módel til ...

  Olaf Sigurðsson

  Olaf Sigurðsson

  Olaf Sigurðsson er expressjónískur listamaður, fæddur árið 1950 í Reykjavík. Olaf Sigurðsson starfar í Bandríkinum og vi...
  Verk af sýningunni Heildin er alltaf minni en hlutar hennar

  Sýningaropnun: Heildin er alltaf minni en hlutar hennar

  Sýningaropnun: Heildin er alltaf minni en hlutar hennar

  Sýningaropnun í D-sal − Páll Haukur Björnsson: Heildin er alltaf minni en hlutar hennar Fimmtudag 25. janúar kl. 17....

  RYKI DUSTAÐ AF LEYNDARMÁLI

  RYKI DUSTAÐ AF LEYNDARMÁLI

  VIÐBURÐUR á Fimmtudag (30,nóv) og Föstudag (1.des)! LEYNDARMÁL með GRAFÍK (Myndir í viðhengi). Í tilefni þess að 3...


Harpa, Austurbakka 2 101 Reykjavík

reykjavikjazz.is


Wednesday August 9th -Sunday August 13th 2017


CATEGORIES


NEARBY SERVICES

 • Best of Iceland

  Best of Iceland