Reykjavik Jazz Festival

Jazzhátíð Reykjavíkur fer fram dagana 9. -13. ágúst 2017. Hátíðin freistar þess að bjóða uppá það besta í íslenskri jazztónlist. Jazz á Íslandi snýst ekki síður um að vera í góðum tengslum við alþjóðlega strauma. Jazzhátíð Reykjavíkur er skipulögð af Jazzdeild FÍH með hjálp frá Menningarsjóði FíH, Reykjavíkurborg og Tónlistarsjóði.

Hátíðarpassinn gildir inn á alla viðburði hátíðarinnar í ár. Jazzhátíð Reykjavíkur áskilur sér rétt til að að breyta dagskránni. Passinn tryggir ekki forgang inn á viðburði. Vinsamlegast mætið tímanlega og njótið hátíðarinnar.

Einnig eru í boði dagpassar.

Nánari upplýsingar á: reykjavikjazz.is

Harpa, Austurbakka 2 101 Reykjavík

reykjavikjazz.is


Wednesday August 9th -Sunday August 13th 2017


CATEGORIES


NEARBY SERVICES

 • Best of Iceland

  Best of Iceland
 • Related Articles

   Syngjum saman í Hannesarholti með Margréti og Ársæli

   Syngjum saman í Hannesarholti með Margréti og Ársæli

   Sing along and an art exhibition in Hannesarholt Margrét Pálsdóttir og Ársæll Másson fá gesti Hannesarholts til a...

   Salbjörg Rita Jónsdóttir

   Salbjörg Rita Jónsdóttir

   „Þá fæ ég að vita hvers vegna ég er ég og þú ert þú“ Föstudaginn 16. apríl opnaði Salbjörg Rita Jónsdóttir sína fyrst...

   Auður Rafnsdóttir

   Auður Rafnsdóttir

   Auður Rafnsdóttir  myndlistakona  1957- Auður Rafnsdóttir segir lítið mál að rækta kryddjurtir í eldhúsglugganum. Nú ...

   Sóley eftir Rósku og Manrico Pavalettoni

   Sóley eftir Rósku og Manrico Pavalettoni

   Hafnarhús, fimmtudag 8. desember kl. 20:00 Sóley eftir Rósku og Manrico Pavalettoni í Hafnarhúsi Nú gefst einstakt tæk...