Ragnar Kjartansson eldri – Listhús Ófeigs

Ragnar Kjartansson eldri í Listhúsi Ófeigs

Sýning á verkum eftir Ragnar Kjartansson eldri í Listhús Ófeigs. Ragnar Kjartansson var einn af þekktustu myndhöggvurum og keramikerum sinnar kynslóðar á Íslandi. Ennfremur hafði hann mikil áhrif í mynd­listarsamfélaginu um miðja 20. öld. sem mynd­listarkennari og lærifaðir. Ragnar naut þess að dvelja við ströndina og mála með vatnslitum. Á þessari sýningu, sem haldin er í tilefni þess að nú eru 100 ár liðin frá fæðingu hans, má sjá nokkrar þeirra mynda sem hann vann síðustu æviárin og hafði stefnt á að sýna en vanst ekki tími til.

Sýningin opnar laugardaginn 26. ágúst kl. 15-17 og stendur til 20. september.

RELATED LOCAL SERVICES

Shopping cart0
There are no products in the cart!
Continue shopping
0