Uppbygging íbúða í Reykjavík 2023

Sjálfstæðissalurinn á Hótel Parliament
Fyrirlestur um uppbyggingu íbúða í Reykjavík
17. nóvember 2023 kl. 9-11

Hvernig gengur að byggja íbúðir í Reykjavík?
Kynningarfundur um uppbyggingu íbúða í Reykjavík 17. nóvember 2023

Sagt verður frá hvar verið er að byggja nýjar íbúðir og hver eru framtíðarbyggingarsvæðin, auk þess sem fjallað verður um gæði byggðarinnar og áherslur borgarinnar með borgarhönnunarstefnu.

Fundurinn verður í streymi hér

Skoða tímaritið Uppbygging íbúða í Reykjavík 2023

Dagskrá
Uppbygging í Reykjavík | Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri

Húsnæðissáttmáli ríkis og borgar | Sigurður Ingi Jóhannsson, innviðaráðherra

Eigum við að búa saman? | Guðrún Björnsdóttir, framkvæmdastjóri Félagsstofnunar stúdenta

Bjarg íbúðafélag | Björn Traustason, framkvæmdastjóri Bjargs

Þétting byggðar og kolefnishlutleysi | Ólöf Örvarsdóttir, sviðsstjóri umhverfis- og skipulagssviðs Reykjavíkurborgar
Grænar áherslur við uppbyggingu á Veðurstofuhæð | Borghildur Sturludóttir frá Reykjavíkurborg, Arnhildur Pálmadóttir frá Lendager og Ólafur Sörli, uppbyggingaraðili – Myndband

Ártúnshöfði – stærsta þróunarsvæði borgarinnar | Ríkey Huld Magnúsdóttir, verkefnisstjóri fyrir Ártúnshöfða

Umhverfisvottuð íbúðabyggð á Orkureitnum | Hilmar Ágústsson framkvæmdastjóri Safír

Búseturéttur á Íslandi | Búseti fagnar 40 ára starfi | Myndband

Fundarstjóri er Hulda Hallgrímsdóttir, verkefnastjóri í atvinnu- og borgarþróun

RELATED LOCAL SERVICES

Shopping cart0
There are no products in the cart!
Continue shopping
0