Vena Naskrecka og Michael Richardt

Listamannaspjöll
Síðasta sýningarhelgi

 

Línur flækjur og allskonar og You Are Here / Jesteś tutaj / Du er her / Þú ert hérTveir viðburðir

Verið velkomin á listamannaspjöll í tilefni síðustu sýningarhelgi, Línur, flækjur og allskonar einkasýningu Guðrúnar Gunnarsdóttur og You Are Here / Jesteś tutaj / Du er her / Þú ert hér með Vena Naskrecka og Michael Richardt, þann 4.-5. mars 2023.

Aðgangur er ókeypis á viðburðina.

Sunnudaginn 5. mars kl. 14:00 verður listamaðurinn Guðrún Gunnarsdóttir með listamannaspjall um einkasýningu sína Línur, flækjur og allskonar. Aðalsteinn Ingólfsson sýningarstjóri mun leiða spjallið við Guðrúnu og ræða við sýningargesti.

Facebook Listasafn
Facebook Duus Safnahús
Opið alla daga frá kl. 12 – 17

Duus Safnahús Duusgötu 2-8 230 Reykjanesbær

420-3245

[email protected]


5. mars kl. 14:00


CATEGORIES



NEARBY SERVICES

  • Best of Iceland

    Best of Iceland
  • Related Articles

      Bertel Thorvaldsen

      Bertel Thorvaldsen

      Bertel Thorvaldsen (19. nóvember 1770 – 24. mars 1844) var dansk-íslenskur myndhöggvari. Málverk af Bertil Th...

      Sigurður Sigurðsson

      Sigurður Sigurðsson

      Sigurður Sigurðsson Sigurður ólst upp á Ísafirði og síðar á Sauðárkróki. Hann var stúdent frá MA 1937 og lauk cand. p...

      Snorri Arinbjarnarson 1901 – 1958

      Snorri Arinbjarnarson 1901 – 1958

      Snorri Arinbjarnarson 1901 - 1958 Snorri Norðfjörð Arinbjarnarson var fæddur í Reykjavík þann fyrsta desember 1901, son...

      100% Ull

      100% Ull

      19/09/20 - 31/01/21 Um sýninguna Ull er klassískur, náttúrulegur efniviður með óendanlega mögu...