Mikið framboð menningar og þjónustu við ferðamenn
Mikið menningarframboð er í Reykjavík allan ársins hring og eru í borginni söfn, leik- og tónlistarhús þar ...
Kúmentínsla í Viðey
Sunnudaginn 20. ágúst kl. 13:15 verður tínt kúmen í Viðey en það er fastur siður í ágústlok þegar kúmenið er orðið þroskað. Tekið verður á...
SETNING OG VÍGSLA VIÐ VERÖLD-HÚS VIGDÍSAR
Setning Menningarnætur 2017 fer fram á morgun við Veröld – hús Vigdísar kl. 12.30.
Dagur B. Eggertsson borgarstj...
-Setning og vígsla við Veröld – hús Vigdísar
-300 viðburðir
-Akranes er gestabær Menningarnætur
-Þrjú stór tónleikasvæði og tónleikaveisla um miðborg
...
Spennandi og fjölbreyttir viðburðir á Menningarnótt
Úthlutanir úr Menningarnæturpotti Landsbankans
Alls fengu 25 verkefni styrki úr Menningarnæturpotti Lan...
Manchester City og West Ham United mætast á Laugardalvelli
Manchester City og West Ham mætast í æfingaleik á Laugardalsvelli í The Super Match þann 4. ágúst kl...
Þjóðbúningurinn í öndvegi á þjóðhátíðardaginn
Íslenski þjóðbúningurinn verður að venju í öndvegi á 17. júní en fólk sem mætir í honum á hátíðarathöfnina á Au...
Dagskrá Þjóðhátíðardagsins í Reykjavík er glæsileg en aðalhátíðarhöldin fara fram kringum tjörnina í Reykjavík en ennfremur í aðliggjandi görðum og götum. Í...
Ágúst Elvar Bjarnason ráðinn í starf verkefnastjóra ferðamála á Höfuðborgarstofu
Ágúst Elvar Bjarnason hefur verið ráðinn sem verkefnastjóri ferðamála á Höfuðb...
Ævintýrahöll, krakkareif, rapp og 1.000 börn á hestbaki á Barnamenningarhátíð
Barnamenningarhátíð stendur sem hæst og um helgina verður fjölbreytt dagskrá fr...
Barnamenningarhátíð í Reykjavík verður sett í sjöunda sinn þriðjudaginn 25. apríl kl. 11 með gleðihátíð í Hörpu. Viðburðir Barnamenningarhátíðar standa í sex da...
90% ferðamanna gefa Reykjavík frábæra einkunn
-Ferðamenn eyddu um 160 milljörðum króna í Reykjavík árið 2016
-Níu af hverjum tíu ferðamönnum gistu í Reykjaví...
Sundlauganótt í mögnuðu myrkri
Sundlauganótt á Vetrarhátíð verður haldin laugardagskvöldið 4. febrúar en þá er frítt í sund í níu sundlaugum á höfuðbor...
Safnanótt 2017
Frítt inná 45 söfn
Safnanótt á Vetrarhátíð verður haldin föstudagskvöldið 3. febrúar en þá opna 45 söfn á öllu höfuðborgarsvæðinu dyr sín...
Höfuðborgarstofa fyrir hönd Reykjavíkurborgar hefur undirritað samstarfssamning við Orkusöluna um að fyrirtækið verði máttarstólpi og aðalbakhjarl Vetrarhátíðar...
Samkomulag um ofbeldislausa og örugga skemmtistaði
Reykjavíkurborg, Samtök ferðaþjónustu (SAF) fyrir hönd skemmtistaða í Reykjavík, Lögreglan á höfuðborga...
Nýr samstarfsaðili í Upplýsingamiðstöð ferðamanna í Reykjavík
Höfuðborgarstofa hefur valið fyrirtækið Guide to Iceland (GTI) til samstarfs um rekstur sölu...
Kattarvali er nýjasta jólavættur Reykvíkinga
Kattarvali er nýjasta jólavættur borgarinnar en hann lét fyrst sjá sig í formlegri opnun Jólaskógarins í Ráðhúsin...
Skapandi greinar í skapandi borgum - Reykjavík og BerlínFerðþjónusta, skapandi greinar og menning í ferðamannaborgunum Berlín og Reykjavík eru umræðuefni á málþ...