Erlendir ferðamenn helmingur safngesta árið 2014 EditorialHelmingur gesta safna og skyldrar starfsemi árið 2014 var útlendingar. Hátt í níu af hverjum tíu erlendum ferðamönnum...
Vigdísi Finnbogadóttur Vignir Andri GuðmundssonTungumál geyma minningar Tuttugu ár eru nú liðin frá því Vigdís Finnbogadóttir lét af embætti forseta Íslands og...
Tækifæri fyrir aukin samskipti EditorialThomas H. Meister, sendiherra Þýskalands á Íslandi Samskipti Íslands og Þýskalands á hinum ýmsu sviðum hafa verið töluverð...
Ísland – Land tækifæranna EditorialÁ síðustu tveimur árum hafa stjórnvöld gripið til markvissra aðgerða til að efla nýfjárfestingu á Íslandi og fjölbreytta...
Funky KEXMas Party á Kex Hostel Editorialfimmtudaginn 10. Desember Samúel Jón Samúelsson og félagar setja jólin í fönkbúning Samúel Jón Samúelsson Big Band munu...
Peter Holliday Þar sem landið rís EditorialNý sýning í SKOTI Ljósmyndasafns Reykjavíkur: 03.12. 2015 – 26.01 2016 Í nýjustu ljósmyndaröð sinni, Þar sem landið...
Kristinn Pétursson (1896-1981) EditorialUm sýninguna TÓMIÐ, horfin verk Kristins Péturssonar Á sýningunni er farin sú leið að beina sjónum sýningargesta að...
Eggert Guðmundsson listmálari EditorialEggert Guðmundsson var fæddur í Stapakoti í Innri-Njarðvík, árið 1906. Hann hóf ungur listnám og lærði m.a. hjá...
Litlu jólin á Sjóminjasafninu EditorialLitlu jólin á Sjóminjasafninu 5. des kl. 10:00 – 21:00 Sjóminjasafnið verður opið til kl. 21 laugardaginn 5....
Heimurinn tilheyrir öllum EditorialHeimurinn tilheyrir öllum, ekki fáum útvöldum er yfirskrift samsýningar átta nemenda á meistarastigi við Listaháskóla Íslands. Verið velkomin...
Kvöld hinna glötuðu verka EditorialKvöld hinna glötuðu verka bjóða listamönnum að sýna verk sem hafa ekki verið sýnd áður af einni eða...
Hér og nú 30 árum síðar EditorialListamannaspjall á Kvennatíma – Hér og nú 30 árum síðar Kjarvalsstaðir – föstudag 27. nóvember kl. 12 Arngunnur...
Úlfur Karlsson EditorialListamannaspjall í D-sal: Úlfur Karlsson Hafnarhús – fimmtudag 19. nóvember kl. 18 Úlfur Karlsson ræðir við gesti um...
Bitrufjörður EditorialBitrufjörður er fjörður á Ströndum sem gengur inn úr vestanverðum Húnaflóa. Næsti fjörður norðan við hann er Kollafjörður...
Vestrahorn (454 m) er fjall á Suð-Austurlandi EditorialVestrahorn (454 m) er fjall á Suð-Austurlandi á nesinu milli Skarðsfjarðar og Papafjarðar. Fjallið stendur milli Hornsvíkur og...
Icelandic Times – Íslandskynning á alþjóðavísu EditorialÍ dag fjallaði ein stærsta fréttaveita Kína, Xinhua News Agency, um kínverska útgáfu íslenska ferðaritsins Icelandic Times á...
Málstofa: Kvennatími – Hér og nú þrjátíu árum síðar EditorialKjarvalsstaðir – laugardag 14. nóv. kl. 15–17 Efnt verður til málstofu á Kjarvalsstöðum laugardaginn 14. nóvember kl. 15 ...
Jólamarkaður Sjóminjasafnið í Reykjavík Editorial14.-15. nóvember 10:00-17:00 Verið velkomin á árlegan jólamarkað um helgina sem haldinn verður í Sjóminjasafninu í Reykjavík milli...
Röddin EditorialSunnudaginn 15. nóvember kl. 20 koma Emilía Rós Sigfúsdóttir, flautuleikari, og Ástríður Alda Sigurðardóttir, píanóleikari, fram á tónleikum...
prik/ strik/ EditorialNýlistasafnið býður ykkur velkomin á sýninguna prik/ strik/ með nýjum verkum eftir myndlistarkonuna Kristínu Rúnarsdóttur í Núllinu. Opnun...