Eldgos handan við hornið? EditorialÍ gær var birt nýtt hættumat frá Veðurstofu Íslands, þar kom fram að líkurnar á kvikuhlaupi og eldgosi...
Af hverju…? EditorialÁ Nýlistasafninu í Marshallhúsinu í Örfyrirsey við vestanverða Reykjavíkurhöfn er stórt spurt í sýningu listamannsins Sæmundar Þórs Helgasonar „Af...
Umhleypingar EditorialVeðráttan hefur verið allskonar síðustu sólarhringa um allt land. Vegir hafa verið að teppast, erfið færð. Mikil snjókoma,...
Undiralda í Tryggvagötu 15 EditorialUndiralda er nafn á sýningu í Ljósmyndasafni Reykjavíkur, þar sem andfætlingurinn Stuart Richardson (1978) sýnir sín landslagsverk. Fæddur...
Snjóland EditorialÞað kyngdi niður snjó í höfuðborginni, fallegum snjó, í logni og hitastigi um frostmark. Það verður framhald með...
Fimmtíu og fimm sinnum stærra EditorialEitt stærsta flugstjórnarsvæði í heimi er íslenska flugstjórnarsvæðið sem kallast ,,Reykjavík Control Area“ og er fimmtíu fimm sinnum...
Fimm mínútur EditorialÞað sem er svo frábært við Ísland, þrátt fyrir þéttbýli í strjálbyggðu landi, hve stutt er í náttúruna....
Flæðarmál í Hafnarborg EditorialJónína Guðnadóttir fædd 1943 hefur í meira en hálfa öld verið einn öflugasti listasamaður landsins í leir- og...
Já ljósmyndun EditorialVið íslendingar eigum, og höfum átt marga framúrskarandi ljósmyndara. Myndasmiðir sem hafa fangað fólk, atvinnulíf, landslag, borgarlandslag, atburði,...
Hamfarir í Grindavík EditorialAuðvitað, þegar maður stendur á hól rétt norðan við Grindavík, og horfir yfir bæinn á aðra hönd, og...
GOSIÐ NORÐAN AF GRINDAVÍK EditorialEldgos rétt norðan við Grindavík Gos hófst í morgun aðeins nokkur hundruð metra norðan við Grindavík, 3.500 manna...
Sjálfrennireiðar EditorialEitt fyrsta orðið yfir bifreið í íslenskri tungu var sjálfrennireið, samanber eimreið, eða járnbrautalest, lest. Bifreið varð að bíl,...
Af veðri og viðvörunum EditorialVeðurstofa Íslands er farin að gefa út tölfræðiefni um árið sem var að líða. Þar kemur meðal annars fram...
Syrpa frá Suðurlandi EditorialStuttir dagar. Sólin rís um klukkan ellefu, þá er eins gott að vera á réttum stað, nýta dagsbirtuna...
Gísli & sannkallaðir Víkingar EditorialVið eigum gott og frábært íþróttafólk. Mörg á heimsmælikvarða, og spennandi verkefni framundan, eins og Ólympíuleikarnir í París nú í...
Okkur lystir í list EditorialFyrir fámenna þjóð er ómetanlegt hve lista- og menningarlífið er hér sterkt og fjölbreytt. Það er sama hvert...
Hólmgöngukonan EditorialÞað er ansi merkilegt að fyrsti íslenski rithöfundurinn sem lifir af ritstörfum sínum, er fædd á Kálfafellsstað árið...
Hætta ! EditorialGleðilegt ár. Íslendingar skutu mikið upp og sprengdu nú um áramótin, enda veður var með besta móti um allt land....
Gleðilegt ár EditorialLand & Saga / Icelandic Times óskar lesendum sýnum, samstarfsfólki, auglýsendum og auðvitað öllum landsmönnum gleðilegs árs. Eigum...
Hátíðlegt í miðborginni EditorialJólin eru hátíð kristinna manna. Það á vel við hér á íslandi, við erum fyrst og fremst Lúthersk...